Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 127

Úrval - 01.12.1948, Qupperneq 127
ÖRVÆNTING ELSKHUGANS 125 fyrir því, að allar láta þær taka hann. ítalinn hafði nú stolið fjölmörgum og allt gekk eins og í sögu þegar frúin, sem hafði farið sparlega með náðargjafir sínar, hrópar upp, „maðurinn minn!“ Og í sannleika, herrann var rétt í þessu að koma frá að leika tennis við konunginn, og mynd- höggvarinn varð að hafa sig á braut, en ekki þó án þess að fá fyrst heitt augnaráð frúarinnar, sem hafði orðið fyrir ónæði mitt í ánægju sinni. Þetta var nú allur sá skammtur og skerfur af ánægju, sem honum hlotn- aðist í mánuð samfleytt, því ávallt er hann stóð á barmi gleðinnar, kom fyrrnefndur eiginmaður, og hann kom ávallt rétt á augnabliki því, sem konur nota til að reifa í neitum sina — litlar olíuslettur sem fá ástarbrímann til að blossa enn heitar. Og þegar myndhöggv- arinn tók til að hefja beinar pilsaðgerðir strax og hann kom, til þess að fullnaðarsigur mætti vinnast áður en eiginmaðurinn birtist, — en honum var að sjálfsögðu nokkur hagnaður að þessum sífelldum truflunum, — þá upphóf hin fríða frú, sem sá þrána loga í augum mynd- höggvara síns, endalaust nagg og þrætur: fyrst þóttist hún vera afbrýðisöm, til að spotta ástina. Þá mildaði hún reiði þess litla með blautum kossi, hélt síðan uppi eintali og gaf linnulausar yfirlýsingar um að elskhugi sinn yrði að vera góður, hlýðinn henni, annars myndi hann ekki öðlast hana með lífi og sál; að hún væri hugaðri og þrekmeiri og fórnaði meiru, þar sem hún elskaði heitar, og tillögum hans svaraði hún með því að hrópa ,,Þögn, herra minn!“ með drottningar- fasi, og á stundum átti hún til að setja upp reiðisvip er hún var að svara ásökunum Capp- ara: ,,Ef þú ert ekki eins og ég vil, þá mun ég ekki elska þig lengur.“ Þegar það var um seinan, skildist veslings Italanum, að þetta var ekki göfug ást af þeirri tegund, sem er óspör á gleðigjafir sínar, en gætir þeirra ekki eins og nirfillinn maura sinna. Að frú þessi naut þess að láta hann stökkva fram og aftur utan girðingar og hafa þannig öll ráð í sinni hendi, ef honum væri einungis ekki hleypt inn í víngarð ástarinnar. Við þetta fylltist Cappara nógu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.