Úrval - 01.07.1954, Síða 3

Úrval - 01.07.1954, Síða 3
4. HEFTI 1954 O REYKJAVlK 13. ÁRGANGUR Myndasöguheftin — „hasarblöðin" — eru eitt alvarlegasta uppeldisvandamálið f Ameríku — og raunar víðar. Uppeldi í anda ofbeldis. Grein úr „Magasinet“, eftir Törk Haxthausen. GÖÐUR og þjóðhollur Ame- ríkumaður var kvaddur til „sérstakrar þjónustu“ fyrir stjórn lands síns. Hann var leiddur að skrifstofudyrum í hermálaráðuneytinu með áletr- uninni Rannsóknarstofa ríkis- ins, og þar var hann kynntur fyrir vísindamanni, sem sýndi honum nýjasta leynivopnið. „Þetta,“ sagði vísindamaður- inn, „er hættulegra en atóm- sprengjan. I þessari litlu sprautu er nóg af bakteríum til að drepa alla íbúa New York.“ Maðurinn fór heim og sagði konu sinni, að Bandaríkin væru að undirbúa sýklahernað. Hann sýndi henni bók, sem vísinda- maðurinn hafði gefið honum; á titilsíðunni stóð með stórum stöfum SÝKLAHERNAÐUR. Skömmu seinna var maðurinn sendur til Afríku í þeim leyni- legu erindum að gera tilraunir með sýklahernað á Afríku- mönnum. Það eru ekki kínverskir kommúnistar, sem hafa búið til þessa sögu. Hún kom í ame- rísku myndasöguhefti fyrir börn nokkrum mánuðum eftir að orðrómurinn um sýklahernað í Kóreu komst á kreik. Ekkert heiðarlegt blað eða tímarit hefði getað leyft sér að prenta svona sögu eins og á stóð. En hún gat birzt í mynda- söguhefti, af því að enginn tek- ur þesskonar blöð alvarlega eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.