Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 9

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 9
UPPELDI 1 ANDA OPBELDIS 7 systur sína í höfuðið með múr- steini, fleygði líkinu í fljót og þvoði blóðið af steininum. — Tveir bræður, níu og ellefu ára, börðu þriggja ára systur sína í höfuðið með skurðjámi og tröðkuðu hana til bana meðan foreldrar þeirra voru að heim- an. — Ellefu ára drengur hellti olíu á átta ára dreng og telpu og kveikti í þeim með logandi pappírsvendi. Þau ætluðu, sagði hann, að leika „glæpamenn eins og í myndasögunum“. — Níu ára drengur myrti fimm ára telpu með því að stinga hana meira en hundrað sinnum með hníf, sem hann hafði keypt eftir auglýsingu í myndasöguhefti. DauSinn er hér sýndur sem ástríðu- full ástmey, er heimtar samnings- rétt sinn. Heimur barnanna er spegil- mynd af heimi hinna fullorðnu. Ekkert uppeldiskerfi, engar sál- fræðikenningar geta komið í veg fyrir að þau horfi í kringum sig og hagi sér eftir fordæmi hinna fullorðnu. Stríðsæði og ringulreið er meiri í heiminum nú en nokkru sinni fyrr og börn- in finna það. Bandaríska kenn- araráðið hefur t. d. sýnt fram á, að skólabörn á öllum aldri verða órólegri og kvíðafyllri, fá mar- tröð og önnur hræðslueinkenni í hvert skipti sem ný atóm- sprengjutilraun er gerð. Og á sama hátt berast brimöldur frá félagslegum erfiðleikum, stjórn- málaerjum og harðnandi sam- keppni og öðru því sem gert get- ur fullorðið fólk órólegt, til barnanna og vekur hjá þeim óró og kvíða. Börnin finna að lífið er fullt af ósættanlegum and- stæðum og skelfilegum deiluefn- um, sem eru ofvaxin mætti ein- staklingsins. Og í hverjum mánuði koma 90 milljónir nýrra myndasögu- hefta, sem sýna hvernig leysa eigi þessi vandamál. Hinn ame- ríski Sú'permann — sem gagn- stætt hinum þýzka ættingja sín- um hefur aðeins eitt S á ein- kennisbúningi sínum — ræður niðurlögum illra afla, bófa og kommúnista með berum hnef- um, með röntgenaugnaráði sínu og atómgeislum. Heilann notar hann aftur á móti sem minnst, og hann vinnur aldrei ærlegt handtak. Keppinautar hans í hetjufaginu eru allir steyptir í sama mót, þó að þeir séu ekki gæddir eins ofurmannlegum burðum. Þorpari og hetja nota undantekningarlaust sömu að- ferðir, og sigur hetjunnar bygg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.