Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 12

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 12
10 ÚRVAL sem lifir eðlilegu lífi, elskast eins og heilbrigt fólk og eignast heilbrigð börn. Þesskonar fólk er ekki skemmtilegt. Þetta er efniviðurinn í „bófa- flokka“ barnanna. I öllum fá- tækrakverfum og mörgum efna- hverfum mynda hinir fjölmörgu barnaflokkar einskonar stéttir í sínu eigin samfélagi. Neðst eru minnstu börnin, sem ekki eiga heima í neinum flokki, en vilja aðeins fá að leika sér í friði. — Næst koma stálpaðri drengir, sem eru einskonar ,,senditíkur“ eldri félaga sinna og fylgjast af aðdáun með afrekum þeirra. Yfir þeim eru hinir eiginlegu flokkar og klúbbar, flestir til- tölulega meinlausir, en einkenn- ast þó af vaxandi hrottaskap eftir því sem ofar kemur í sam- félagsstiganum. Efst í samfé- lagi barnanna er svo að jafnaði einn flokkur, sem á í stöðugri styrjöld við lögregluna og flokka í nærliggjandi götum og sem ræður yfir öllum börnum í sinni götú. 'Hinum melgin við þennan ráðandi flokk eru svo hinir fullorðnu — ekki starfandi fólk, heldur hetjurnar, bófarnir. Það kemur fyrir, að lögreglan tvístrar flokki í götu — annað- hvort af því að félagarnir í hon- um hafa verið viðriðnir glæpi, sem aðstoðarmenn fullorðinna bófa, eða af því að í „styrjöld“ milli flokka hafa einn eða fleiri látið lífið, sem ósjaldan kemur fyrir, því að vopnin, sem notuð eru, eru hættuleg — vasahnífar, rakvélablöð fest á stutt prik, loftbyssur, flöskur, hnúajárn (gerð úr gömlum skúffuhand- föngum, samkvæmt fyrirsögn myndasöguheftanna) og jafnvel skammbyssur. Þeir unglingar, sem þannig eru teknir, eru settir á eitthvert hæli. Sum þeirra eru rekin skyn- samlega og í samræmi við kröf- ur tímans, en þeim er það öllum sameiginlegt, að drengirnir fá þar tækifæri til að hitta reynd- ari félaga, sem geta kennt þeim brögð og klæki. 1 tómstundum hafa þeir aðgang að lesstofu, þar sem heilir hlaðar af mynda- söguheftum bíða þeirra. Flest hæli hafa gnægð myndasögu- hefta af því að börnin eru róleg meðan þau eru að lesa þau. Hér getur hið unga glæpamannsefni lært hvernig bezt er að skera úr rúðu, hvernig opna má smekk- lás með gúmmíslöngu og hvern- ig innbrot eru undirbúin. Því að myndasöguheftin láta sér ekki nægja að „skemmta" lesandan- um með lýsingum á öllum hugs- anlegum óþokkabrögðum, þau flytja einnig nákvæmar lýsingar á því, hvernig óþokkabrögðin eru framin, og hvernig helzt verði sneitt hjá því að upp um mann komizt. Þegar hinn ungi afbrotamað- ur fær aftur frelsið, mæta hon- um ýmis vandamál. Hann hefur lifað tilbreytingarlausu lífi, en jafnframt verið stríðsalinn á æsandi glæpasögum, og kemur því út með sterka löngun til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.