Úrval - 01.07.1954, Side 20

Úrval - 01.07.1954, Side 20
18 ÚRVAL, og girnilegri. En ætlunin var ekki að fá sem flest svör, heldur að fá sem gleggsta skýringu á ýmsum atriðum þessa máls. — Þetta átti að vera einskonar , ,hagfræðileg hjartnarannsókn“, er gæfi til kynna að hve miklu leyti svona auglýsingar væru teknar alvarlega, hverskonar eiginleikar væru eftirsóttastir o. s.frv.. Af svörunum varð ég strax að taka frá allmörg, sem ber- sýnilega voru frá fólki, sem ekki var með öllum mjalla, og nokk- ur sem voru ekki í húsum hæf. Eftir voru þá 407 nothæf svör við þessum átta auglýsingum, og skal lítillega gerð grein fyrir þeim hér á eftir. Fyrsta auglýsingin var frá ungri stúlku. 19 nothæf svör bárust við henni. Önnur auglýs- ingin var stuttorð; hún var frá ungum manni, 13 svör bárust við henni. Báðar þessar auglýsingar voru í „hressilegum" stíl, en gáfu engar upplýsingar um efnahag eða önnur einkamál, og tilgreind áhugamál voru aðeins almenns eðlis. Þriðja auglýsing- in var all ýtarleg. Hún var frá ungri, rómantískri stúlku, gaf ekki til kynna hvort hún væri ófríð eða lagleg, en aftur á móti, að hún væri kát og mikið fyrir gleðskap. 22 svör bárust. Sú f jórða var stutt: ungur fátækur listamaður, ekki ósnotur, alvöru- maður, sem forðaðist kaffihús og listamannaknæpur. Við henni bárust 38 svör. Sú fimmta var mjög stutt. Hún var frá konu, sem hafði lítilsháttar líkamslýti, en var vel efnuð, aldur var ekki tilgreindur: 75 svör. Sú sjötta var stutt: traustur og áreiðan- legur sporvagnastjóri, um fert- ugt, óskaði eftir að kynnast lag- legri stúlku með dálítið í kistu- handraðanum. Sú sjöunda var orðmörg, en ,,loðin“. Hún var frá konu, sem lét í það skína, að hún væri ekki beinlínis nýfermd, en hún átti stóra verzlun, árs- sala 700,000 krónur, og álitleg- ar eignir. Hún gerði ýmsar kröf- ur, m. a. varðandi neyzlu tóbaks og áfengis og efnahag. Ráða mátti af auglýsingunni, að þetta var athafnasöm og skaprík kona. Hún. fékk 88 svör. Síðasta auglýsingin var stutt. Hún var frá ríkum manni, sem óskaði eftir að komast í samband við 30 til 35 ára gamla konu, er gæti staðið fyrir og tekið á móti gesturn á stóru heimili. Aðrar upplýsingar voru ekki, hvorki um útlit mannsins né innri eigin- leika. I öllum auglýsingunum var óskað eftir mynd — og þær bárust í tugatali. A F HINUM 407 svörum var jórðungurinn vafalaust jafn einlægur og hann var barnaleg- ur. Annar f jórðungur var aftur á móti ekki einlægur, sum þeirra augljósir prettir. Helmingurinn var þannig, að erfitt var að skera úr um það, hvort þau voru einlæg eða segðu satt. Nokkur svörin voru furðulega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.