Úrval - 01.07.1954, Side 25

Úrval - 01.07.1954, Side 25
LlKAMSBYGGING OG SKAPGERÐ 23 líffæri kviðarholsins, eru sér- staklega þroskamikil. Sheldon kallar þessa gerð „kviðgerðina“. Hjá annarri líkamsgerðinni er það einkum „millilagið" — vöðvar, beinagrind, hjarta og æðakerfi, sem mest er þroskað. Þessa gerð kallar Sheldon „vöðvagerðina". Loks er þriðja líkamsgerðin. Hennar einkenni eru þau, að „yzta lagið“ — hör- und, hár og taugakerfi, þar með talinn heilinn — hefur þroskast mest. Sheldon kallar hana taugagerðina“. Við þekkjum mjög vel allar þessar gerðir. Við mætum þeim daglega, og þó að flestir menn hafi, eins og áður segir, í sér eitthvað af öllum þessum lík- amsgerðum, þá er sjaldan erfitt að sjá hvaða gerð er ríkjandi — að skera úr um það hvort hlut- aðeigandi er kviSmaöur, vöðva- maður eða taugamaður. „T/-VIÐMAÐURINN“ hefur mikinn brjóstkassa, en þó einkum mikinn kvið. Hann er gildvaxinn, en sjaldan hár, og útlimirnir eru að jafnaði stuttir og tiltölulega veikbyggðir. — Hryggurinn er beinn (oft er kviðmaðurinn neyddur til að ganga fattur vegna þess að hann er þungur og mikill að framan); hálsinn er stuttur, höfuðið hnöttótt, hárið mjúkt og dettur snemma af á karl- mönnum. Húðin er mjúk og slétt. Oft er „kviðmaðurinn" feitlaginn, þannig að hið lítt þroskaða vöðvakerfi er hulið undir þykku fitulagi. Hreinræktaðan „vöðvamann“ kannast þeir við, sem séð hafa „ofurmennið“ (Superman) í ameriskum myndasögum. Lík- aminn er grennri að sjá á hlið en að framan eða aftan. Vöðv- arnir eru miklir (en ekki alltaf eins kraftamiklir og ætla mætti!), brjóstkassinn miklu þroskameiri en kviðurinn, og rassinn í stærra lagi. Hryggur- inn er beinn, höfuðið ferkant- að, hárið strítt og húðin þykk og gróf. Andlitið er stórt í hlut- falli við höfuðið. Hárið byrjar að detta af fremst á höfðinu. • Þriðja líkamsgerðin, „tauga- maðurinn11, — er langur og mjór, og séður frá hlið enn þá grannvaxnari enn „vöðvamaður- inn“. Hann er oft lotinn; hrygg- urinn ekki ósvipaður S í laginu. Brjóstkassinn er þunnur og flat- ur, en oft nokkuð langur í hlut- falli við flatan og stuttan kvið- inn. Útilmirnir eru langir og grannir, en búa oft yfir meiri kröftum en útlitið gefur til kynna; einkum er taugamaður- inn oft gæddur furðanlegri seiglu og líkamsþoli. Hálsinn er langur og grannur, andlitið lítið í hlutfalli við höfuðið og oftast með þríhyrningslögun. Andlits- drættirnir eru smágerðir, nefið hvasst, vanginn þunnur, ennið oft hátt og breitt og húðin þunn og þurr. Að jafnaði hafa menn af þessari gerð þykkt hár og verða sjaldan sköllóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.