Úrval - 01.07.1954, Síða 31

Úrval - 01.07.1954, Síða 31
SKURÐSJÚKLINGAR LAGÐIR I DVALA 29 reynt í Englandi, að vísu ekki í jafnflókinni blöndu, en með jafngóðum árangri, að því er sagt er. Með notkun klórpróm- azíns er hægt að lækka líkams- hitann niður í 28°, án þess að sjúklinginn saki. I þessum gervidvala hefur tekizt að skera upp sjúklinga, sem ekki myndu hafa þolað uppskurð með venju- legri aðferð. Sem dæmi má nefna 76 ára gamla konu, sem flutt var í sjúkrahús vegna æxlis í mjöðm- inni. Eftir að hún kom á spít- alann varð hjartsláttur kommn- ar svo óreglulegur, að ekki var talið ráðlegt að skera hana upp undir venjulegri svæfingu. Henni hélt áfram að hraka og var þá ákveðið að skera hana upp í gerfidvala. Aðgerðin tókst vel og batinn varð jafn og ör- uggur. Það hefur þegar verið upp- götvað, að ekki er nauðsynlegt að kæla líkamann, því að fyrir áhrif klórprómazíns á þann hluta heilans, sem stjórnar lík- amshitanum, lækkar hann um eina til tvær gráður, sem er nægilegt til þess að draga veru- lega úr súrefnisþörfinni. Aðferð þessi er ekki enn talin með öllu hættulaus og ekki talið ráðlegt, á þessu stigi málsins, að grípa til hennar nema þegar sér- staklega stendur á. En í hönd- um reyndra skurðlækna er von til þess að hún verði fljótlega endurbætt. Þess er einnig að vænta, að nákvæm vísindaleg rannsókn á náttúrlegum dvala dýra géti orðið læknavísindun- um að liði í þessu efni, en sára- lítið er vitað um eðli hans. Að- eins fáir lífeðlisfræðingar hafa fengizt lítillega við rannsóknir á náttúrlegum dvala, en rann- sóknir á þessu fyrirbrigði gætu án efa veitt merkilegar lífeðlis- fræðilegar upplýsingar, sem hefðu hagnýtt gildi fyrir lækna- vísindin, að ekki sé talað um al- mennt vísindalegt gildi þeirra. o-o-o I Eiffeltiirninum. Brezka skáldið, málarinn og fagurkerinn William Morris var i heimsókn í París. Meðan hann dvaldi þar, var hann nærri öllum stundum uppi í Eiffelturninum, horðaði þar allar mál- tíðir og sat þar við skriftir. ,,Þér hlýtur að finnast mikið til um turninn,11 sagði einn kunningi hans, „úr þvi að þú getur varla slitið þig hurt frá honum.“ „Mikið til um turninn!“ hrópaði Morris. „Ég er þar aðeins af því að þaö er eini staðurinn í París þar sem þetta viður- styggilega járngi'indarbákn blasir ekki við augum!“ — Pourquoi Pas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.