Úrval - 01.07.1954, Page 32

Úrval - 01.07.1954, Page 32
Albert Einstein, eðlisfræðingurinn lieimsknnni, átti 75 ára afmæli í vor. Af því tilefni var erintli það, sem hér fer á eftir, flutt í brezka útvarpið. Mikilmennið Albert Einstein. Grein úr „The Listener“, eftii' J. Bronowski. LANGT er síðan Albert Ein- stein varð annað og meira í augum manna en einn hinna sérfróðu manna, er skapa nýjar vísindakenningar. I hugsun hans hafa menn fundið arnsúg ímyndunaraflsins, sem hefur flett hulum frá og sýnt okkur umheiminn, ekki eins og tilbúna vél, heldur sem eggjandi og að miklu leyti ólesna bók, fulla af endalausum og óvæntum íhug- unarefnum. Einstein hefur um- skapað útsýni kynslóðar sinnar, og þeirra er á eftir koma, á þann hátt er á sér aðeins tvær hlið- stæður í sögu Evrópu frá við- reisnartímunum: aflfræði New- tons og þróunarkenning Dar- wins. Heimurinn er fullur af fólki, er starir blindum augum á mátt- ug áhrif vísindanna, er víkka og umskapa andlegt útsýni nútíma- manna. Heimurinn er fullur af fólki, er veit ekki að vísindin séu annað og meira en safn upp- finninga og tækja, fólki, sem eyðir tímanum í nöldur um ein- stök furðuverk nútímans; gír- kassa og mismunadrif, sjónvarp og frumeindasprengingar. — Meirihluti fólks í þessum heimi er enn alinn upp án skilnings á vísindum, og þetta fólk lítur á vísindin sem skurn yfir hvers- dagslegu lífi manna og hugsun. En afrek Newtons, Darwins og Einsteins gegnsýrðu líf okkar inn að kjarna, hafa dýpri og róttækari áhrif en uppfinningar eins og fluglistin eða jafnvel prentlistin. Hugmyndir og uppfinningar. Mestu byltingamenn vísind- anna hafa verið hugsuðir frek- ar en uppfinningamenn eða til- raunasnillingar. Og það er ekki vegna þess að hugmyndir þeirra hafi verið svo flóknar, heldur einmitt sökum þess hve einfald- ar þær voru, að þær hafa orðið heiminum áskorun, hnikað trú manna á hluti sem engum datt í hug að efast um. áður. Þessi einfaldleiki veitti þeim þrótt til að leggja undir sig heiminn þrí- vegis. Enginn þessara þriggja manna er nefndir voru áðan, voru á nokkurn hátt glæsilegir hugsuðir, þeir sköruðu ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.