Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 34

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 34
32 ÍTRVAL mér hlutverk læknisins og reyni að sýna ykkur hjarta eðlisfræð- innar eins og það var á því herr- ans ári 1905. Hjartað virtist heilbrigt, en þó voru komin í Ijós einkenni er nægðu til að grafa undan sálarró þeirra eðl- isfræðinga er bezt stóðu á verði. Hjartað var heilbrigt að því leyti að þau lögmál er Newton hafði sett fram fyrir rúmlega tveimur öldum og unnið höfðu glæsilegan sigur, höfðu staðizt. próf langrar og rækilegrar reynslu nærri allsstaðar. Nærri allstaðar en ekki alveg. Undan- tekningar voru fáar: plánetan Merkúr var ekki alveg stund- vís, hraði Ijóssins hegðaði sér ekki á þann hátt sem búizt var við, elektrónurnar, sem fundnar voru fáum árum áður (1897), virtust breyta efnismagni sínu þegar þær breyttu um hraða. í fljótu bragði virtus; þetta ekki annað en þrjú smávægileg frávik, og ýmsir eðlisfræðing- ar voru önnum kafnir að leita að smávægilegum lagfæringum á lögmáium Newtons til úrbóta. Þessar smáaðgerðir voru ekki til þess fallnar að flytja eðlis- fræðina fram á við, og það lýs- ir Einstein vel, að hann kom þar hvergi nærri. Honum datt ekki í hug að leita viðbótar- skýringa eða smávægilegra lag- færinga á framsetningu lögmál- anna. Hann setti sér það verk- efni að rannsaka óskráðar for- sendur lögmálanna, athuga hvort veilan í eðlisfræði ní- tjándu aldar lægi ekki einmitt grafin þar. Newton sjálfum höfðu verið þessar óskráðu forsendur ljós- ar árið 1666, þegar hann gerði sínar stórfenglegu uppgötvanir tuttugu og þriggja ára að aldri. Newton var gæddur sömu markvísi í hugsun og Einstein, hann vissi vel hvaða forsend- um hann byggði á, en þær höfðu reynzt nauðsynlegar. Þeir smærri vísindamenn er fylgdu í spor hans höfðu sjaldnast látið þessar forsend- ur að sér hvarfla. Á vísinda- máli má orða forsendurnar þannig, að tími og rúm séu al- ger, þau séu eins og öskjur sem viðburðir heimsins gerast í, og þessar öskjur séu algerlega ó- háðar athugandanum. Almenn- ar sagt er gengið út frá alger- um aðskilnaði milli athugand- ans og þess sem athugað er. Klassíska eðlisfræðin leit á náttúruna sem keðju viðburða er renna fram í óhagganlegri röð, og athugandinn er vitni en ekki hlekkur í keðjunni. Frá dögum Newtons höfðu menn litið á athugandann sem eins konar guð, algerlega utan við framvindu þeirra fyrirbæra er hann skoðar. Spurningin sem Einstein varpaði fram þegar í upphafi um þetta tignarlega sjónarmið, er ekki sú hvort það sé rétt eða réttlætanlegt á einhvern háspekilegan hátt, heldur hitt, hvort það sé hagkvæmt. Skrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.