Úrval - 01.07.1954, Page 41

Úrval - 01.07.1954, Page 41
MIKILMENNIÐ ALBERT EINSTEIN 39 myndinni, eins og Einstein fannst af kenningum fyrirrenn- ara sinna. Einstein lifir kyrrlátu lífi í litlu húsi við litla götu í Princeton, New Jersey. Ekk er langt síðan honum stóð til boða að verða forseti í ísrael, en hann neitaði, taldi sig of gaml- an. Hann er þolinmóður við ókunnuga, jafnvel þá sem læð- ast heim að útidyrunum hjá honum til þess að fá tekna af sér mynd þannig að það líti út eins og þeir séu að koma úr heimsókn frá hinum fræga manni. Ef nokkur óþolinmæði er til í honum enn, er það eins og það ávallt hefur verið, óþolinmæði gagnvart hefð og valdi. Þegar ég var í Washing- ton í fyrra, þurfti vinur minn einn að síma til Einsteins. Við heyrðum símastúlkuna segja við ráðskonuna hans: „Wash- ington biður um Einstein“. Og við heyrðum ráðskonuna hrópa upp yfir sig í skelflingu: „Washington! Herrgott was ist denn jetzt wieder los!“ —• „Washington! Guð minn góður hvað er nú að?“ G. A. þýddi. 0-0-0 AS verðleikum. Tónlist er mér lokuð bók. Ég skil vel leigubílstjórann, sem sat dag nokkurn í bíl sínum og beið eftir ferð, þegar þrír menn komu hlaupandi, hver með sitt hljóðfæri, og báðu hann að aka sér i flýti til útvarpsstöðvar brezka útvarpsins. Bilstjórinn leit á þá og sagði: „Eruð það þið sem spilið kvart- ettana og trióin I útvarpinu?" „Já,“ sögðu þeir. „Þá getið þið gengið fyrir mér.“ — George Tomlinson. (Menntamálaráðherra í ráðuneyti Attlees) * IVIisskilið bendingamál. Franskur liðsforingi, sem ekki kunni orð í þýzku, var að borða hádegisverð í matskála liðsforingjanna á hernámssvæði Frakka í Þýzkalandi. Frammistöðustúlkan, sem var þýzk og kunni ekk- ert í frönsku, bar liðsforingjanum kjúklingalæri. En liðsfor- inginn kærði sig ekki um lærin, vildi heldur bringuna. Hann bandaði frá sér lærunum og tók báðum höndum um brjóst sér til þess að gera stúlkunni skiljanlegt hvað hann vildi. Stúlk.an brosti, fór fram með lærin og kom aftur — með tvö glös af mjólk. •— UNNRA Team News.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.