Úrval - 01.07.1954, Page 48

Úrval - 01.07.1954, Page 48
Orð eru ekki aðeins „klæði liugsunarimiar“, þau eru virkt afl, sem ryður þá braut, er hugsanir oklsar fylgja. SKUGGSJÁ TUNGUNNAR. Grein úr „The Listener“, eftir Stephan Uilmann. TUNGAN, sem við tölum, er svo snart þáttur í lífi okkar að við stönzum sjaldan til þess að hugsa um hana. Við göng- um að því gefnu að orð okkar séu hlutlaus tæki, verkfæri til tjáningar og frásagnar. En einnig má líta á málið frá öðru sjónarmiði. Orð eru vissulega flytjendur hugsana, en þau geta verið miklu meira: Þau seilast til áhrifa, þau ryðja þá braut er hugsanir okkar fylgja og móta viðhorf okkar. Fyrst í stað kann þessi hug- mynd um málið sem virkt afl að virðast kynleg og langsótt. Því hvað eru orð annað en ytri hlutir, „klæði hugsunarinnar", eins og Samuel Johnson orðaði það; hvernig ættu þau að geta orkað á hugsanabrautir okkar? Og þó ættu sumir' þættir dag- legrar reynslu að sannfæra okk- ur um að orðin geta verið virk. Þegar þýtt er úr einni tungu í aðra, breytist blær og merking oft á lítt viðráðanlegan og ill- skýranlegan hátt; sé textinn þýddur aftur á frummálið, er furðulegt að sjá hve mikil breyting er á orðin. Enn erfið- ara er hlutverk þýðandans, ef málin heyra ekki sömu menn- ingu til; ekki getur verið um nákvæma samsvörun að ræða milli orðaforða Englendings og Kínverja. Það er nærri óleysanleg þraut að þýða úr menningarmáli á frumstæða tungu. Grundvallar- munur er á málvenjum okkar og málvenjum frumstæðra þjóða. Trúboðar og aðrir, sem við þetta hafa fengizt, hafa aftur og aft- ur rekið sig á að frumstæðir þjóðflokkar eiga sand af hlut- stæðum heitum en eru einkenni- lega fátækir af óhlutstæðum heitum, orðum sem einkenna flokk eða tegund. Til dæmis er líklegt að þeir eigi heiti á ótal trjátegundum, en ekkert sam- heiti á trjám almennt. Sagnir þeirra sýna sömu einkenni: ekk- ert orð til sem samsvarar sögn- inni að höggva, en hinsvegar til fjöldi orða er tákna að höggva hina og þessa hluti. Vera má að stundum hafi trúboðunum ekki tekizt að finna rétta orðið, en stefnan er engu að síður greini-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.