Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 49

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 49
SKUGGSJÁ TUNGUNNAR 47 leg og kemur vel heim við það sem okkur er kunnugt úr sögu okkar eigin máls. En hve mikil áhrif hefur þetta á þroska þess sem borinn er og barnfæddur með frumstæðari þjóð? Sú tunga, sem hann elst upp við, á engin orð um almenn- ar hugmyndir, veitir honum enga aðstoð við að flokka þá reynslu og þau áhrif er hann verður fyrir. Honum væri efa- laust kleift að afla sér æðri hug- taka, ef hann þyrfti á þeim að halda, en sú öflun mundi kosta hann áreynslu, sem þeir væru lausir við, sem aldir eru upp við f jölhæfari tungumál; móðurmál hans hefur leyst þrautina fyrir hann, eða réttara sagt eldri kyn- slóðir, er hafa geymt reynslu sína í móðurmálinu. Nú mætti líta svo á að þessi mikli fjöldi sérheita stafaði af líffræðilegri nauðsyn, en ekki af því að hæfni til óhlutstæðrar hugsunar skorti. Lappar eiga ekkert orð er merkir snjó al- mennt, aðeins ýmis sérstök orð er tákna snjó í þessu ástandinu eða hinu: snjór er svo þýðingar- mikill þáttur í lífi þeirra að þeir verða að geta lýst honum í öll- um myndum. En hitt er engu að síður staðreynd að þeir hafa ekki komizt lengra, þeir hafa ekki komizt svo langt að sam- eina allar þessar myndir í eitt hugtak, hugtakið snjó; og mál- ið heldur þessari vöntun við. Einkennileg víxlverkun er milli máls og hugsunar: málið spegl- ar hugsanir okkar, en það ork- ar einnig á þær, það festir og geymir þá heimsmynd sem þær hafa einu sinni mótað. Einkennileg hliðstæða frum- stæðs manns með sína gnótt sér- heita en algeran skort á almenn- um hugtökum er siðmenntaður maður, er hefur misst fullt vald á tungu sinni. Tilraunir á sjúkl- ingum er hafa skaddast á höfði, gerðar um og eftir heimstyrjöld- ina fyrri, hafa leitt í ljós ýmsar athyglisverðar staðreyndir um samleik orða og hugsana. Höf- uðmeiðsli geta valdið spellum á öllum þáttum málsins: fram- burði, málfræði, skilningi og jafnvel sjálfum grundvelli máls- ins, sambandinu milli orða og merkinga. Einn þessara sjúkl- inga var bilaður á sjaldgæfan hátt: hann hafði gleymt nöfn- urn á litum. Að sumu leyti hegð- aði hann sér eins og hann væri litblindur, en þó var litaskynj- un hans óskemmd. I einni til- rauninni voru honum fengnir þræðir margvíslega litir og eng- ir tveir eins; hann var beðinn að velja úr þá, sem tilheyrðu sama lit. En sú krafa var meiningar- laus í augum hans: hann sá eng- an skyldleika milli tveggja mis- blárra lita, hann hafði alger- lega týnt niður orðinu ,,blár“ og átti sér því ekkert hugtak er unnt væri að flokka mismunandi bláma undir. Tungan hafði flokkað endalausan breytileik litanna í nokkrar höfuðtegundir, sá lykill var glataður og hin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.