Úrval - 01.07.1954, Page 54

Úrval - 01.07.1954, Page 54
„Sá er færastur um að veita hjálp, sem þekkir vanda- málið af eigin reynd.“ — samhjálp drykkjumanna Grein úr „Vi“, eftir Gertrud Klockare. GAMLA, gulmálaða timbur- húsið, sem stendur niður við Karlsbergskurðinn í Stokk- hólmi, var áður fyrr holds- veikraspítali, en sjúklingunum fór smám saman fækkandi, og loks rak að því, að húsið stóð autt. Síðan liðu tveir áratugir. Nú dvelja hér menn, sem heyja aðra baráttu — baráttuna við áfengið — og verði húsið ein- hverntíma aftur autt. .. nei, við hugsum ekki svo langt fram í tímann. Menn gera hér engar stórkostlegar framtíðaráætlan- ir, áætlun er gerð frá degi til dags, viku bætt við viku, og hrósað happi ef misseri líður svo að ekkert hefur „komið fyrir.“ Ég hitti mann, sem hafði ekki bragðað áfengi í hálft annað ár. „Maður verður að vara sig á því að ofmetnast ekki,“ sagði hann. „Ég var alveg kominn í hundana og átti ekkert heimili lengur. Ég bjó í herbergi með öðrum, sem var engu betri en ég, og lá þar á gólfinu. Aðalatriðið var að hafa þak yfir höfuðið og eitthvað til að fleygja yfir sig, hversu óhreint og viðþjóðslegt sem það var. Ég er rakari að iðn og tókst því alllengi að leyna fata- görmum mínum undir hvíta sloppnum, aðalatriðið var að skórnir væru gljáðir og flibbinn sæmilega hreinn. Ég eyddi öllu kaupinu mínu í áfengi, og loks gat ég ekki unnið lengur, gafst upp. Þegar svo var komið hugs- aði ég aðeins um það eitt að drekka meira til þess að deyfa tilfinningarnar, til þess að fá stundarfrið — síðan var mér sama um allt. Dag nokkurn, þegar ég var að velta því fyrir mér, hvar ég gæti náð mér í „strammara," rakst ég allt í einu á systur mína á götu. Ég reyndi að laumast burtu, en það tókst ekki. Hún spurði mig hvernig mér liði, en auðvitað sá hún hvers kyns var .. . Við fórum inn á næsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.