Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 55

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 55
KEÐJAN 53 kaffihús og þar sagði ég henni alla söguna. Að lokum urðum við ásátt um að ég leitaði til Keðjunnar, og áður en hún hélt heimleiðis þennan sama dag, gaf hún mér hundrað krónur fyrir fötum. Auðvitað keypti ég ekki föt fyrir hundrað krónurnar! I þess stað lagði ég leið mína í ýmsar veitingastofur — unz ég var búinn að fá nægan kjark til að framkvæma fyrirætlun okk- ar. Ég gekk í Keðjuna. Það er hálft annað ár síðan . .. svo að þér skiljið ef til vill að maður er smeykur við að þetta stígi manni til höfuðs. Þessu hefði ég aldrei trúað •—• áður. Og maður getur ekki endurgoldið þetta með öðru en því að reyna að hjálpa öðrum eins og manni var sjálfum hjálpað . . Við sitjum og tölum saman í herbergi á annarri hæð. Frá her- berginu við hliðina berast radd- ir: „... og svo skaltu segja lækninum frá öllu sem að þér amar, hann hjálpar þér, vertu viss .. .“ Og þreytt og mæðuleg kvenmannsrödd: „.. . ekki kom- ið heim síðan á mánudaginn ... eytt tvö þúsund krónum ...“ Keðjan hefur opna skrifstofu milli klukkan sjö og tíu á hverju kvöldi, til þess að veita þeim aðstoð, sem leita til hennar. Oft- ast koma hjónin saman. Þannig er það líka i þetta skipti: Mað- urinn er innritaður í Keðjuna, eldri félagi hefur tekið hann að sér og er farinn að ræða við hann. Hann reynir með gætni að koma honum í skilning um, að hann sé staddur meðal félaga og vina, sem þekkja af eigin reynd iðrun hans og sálarkvalir, og eirðarleysið sem heltekur hann þegar hann fer að langa í áfengi. Ef til vill er honum þegar farið að vérða ljóst, að enn séu ekki öll sund lokuð, aðrir heyja hér sína baráttu og hann á nú fyrir höndum. Hann er ekki lengur ut- angarðsmaður í þjóðfélaginu, ekki lengur einmana! Þeir menn, sem stofnuðu Keðjuna fyrir níu árum, eftir amerískri fyrirmynd, vissu vel hve ægilega einmana alkóhólist- ar eru meðal heilbrigðs fólks — þeir voru sem sé sjálfir alkóhól- istar -— allir nema einn. Þeir vissu líka af sárri reynslu, hve erfitt það getur verið að sigrast á áfenginu — góður vilji stoðar ekki ef maður er einmana. Þess- vegna er það eitt helzta verkefni starfseminnar að koma í veg fyrir að félagarnir séu einmana og yfirgefnir. „Auðvitað getum við ekki sí- fellt verið á hælunum hver á öðrum,“ segir félaginn, sem er að fræða mig um starfsemina, ,,en við fylgjumst þó hver með öðrum. Félaginu er skipt í smærri sjálfstæða hópa eða ,,sellur“, þar sem tengslin milli félaganna verða nánari og hver gætir annars. Ef einhver kemur ekki á fund í nokkur skipti, hringir einn af félögunum til hans, til þess að komast að raun um ástæðuna, eða fer heim til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.