Úrval - 01.07.1954, Síða 64

Úrval - 01.07.1954, Síða 64
62 TJRVAL, þráðarins. Endinn er síðan klipptur af honum og honum fleygt, en eftir verður það sem vísindamennirnir kalla „hrein- asta málm, sem til er.“ Ætisveppir í skyndiræktim. Neyzla ætisveppa (champign- ons) hefur stóraukizt á undan- förnum árum, og ræktun þeirra hefur tekið miklum framförum, er nú nánast orðin iðnaður. Vísindamenn við Syracusa- háskólann í Bandaríkjunum hafa fundið aðferð til þess að fullrækta ætisveppi á fjórum dögum, að minnsta kosti í rann- sóknarstofum. Tilraunir þessar voru gerðar með smávaxinn ætisvepp, morc- hella hortensis, sem þykir mikið lostæti. Þegar ætisveppir æxlast á venjulegan hátt með gróæxl- un, líða mánuðir eða ár áður en stönglar og hattar vaxa upp af hinum fíngerða sveppavef (myc- elium), sem greinist í fínum þráðum neðanjarðar. Hin nýja aðferð er í því fólgin, að hlaup- ið er yfir gróstigið, en hinir ætu hattar eru látnir vaxa strax í glerflöskum. Aðferðin er hlið- stæð þeirri, sem notuð er við ræktun á sveppum til lyf jafram- leiðslu, t. d. penisillíni. Örlítill hluti af sveppunum er settur í tilraunaglas með næringar- vökva, og þegar þessi ögn hefur vaxið dálítið, er hún sett í flösku. Flaskan er sett í vél, sem hristir hana 110 sinnum á mín- útu. Eftir fjögra daga hristing hafa vaxið 25—30 hattar í flöskunni, þeir stærstu um einn cm. í þvermál. Þessir sveppir eru brytjaðir í örsmáar agnir og þeim skipt niður í glerflöskur með næringarvökva, og eftir fjóra daga er hver ögn orðin að sveppahatti á stærð við baun. Hinir 25—30 ætisveppir eru þannig orðnir að tíu þúsund ætisveppum á fjórum dögum, Og vilji maður fá nýja upp- skeru, þarf ekki annað en taka einn af þessum ætisveppum, brytja hann í örsmáa bita og setja bitana á ný í flöskur með næringarvökva. Hlýðir siangan flaututónum temjara síns? Slangan, sem liðast mjúklega eftir hljóðfalli flaututónanna frá temjara sínum, er eitt al- gengasta viðfangsefni skop- teiknara. En dýrafræðingar hafa oft fullyrt, að með því að heyrn slöngunnar sé næsta ó- fullkomin, geti það ekki verið tónlistin, heldur hreyfingar temjarans, sem heilla hana. í 58. sálmi Davíðs, 5. og 6. versi, segir: „Eitur þeirra er eins og höggormseitur, þeir eru eins og dauf naðra, sem lokar eyrunum, til þess að heyra ekki raust særingamannsins". Biblíu- höfundurinn efast þannig ekki um, að slöngurnar heyri. En í leikriti Shakespeare, Hinrik VI., 2. hluta, 3. þætti, 2. atriði, stend- ur: What, art thou, like the
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.