Úrval - 01.07.1954, Side 67

Úrval - 01.07.1954, Side 67
Sænskur rektor ræðir í eftir- farandi grein um — Einmanakennd nútímamannsins. Grein úr „Vor Viden“, eftir dr. phil. Alf Alilberg. ALLIR hugsa um sig, enginn hugsar um mig“ — þetta er síendurtekið viðlag í kvörtun- um nútímamannsins. Og svo mótsagnarkennt sem það kann að virðast, þá heyrast þessi neyðaróp fyrst og fremst þar sem þéttbýlið er mest — í stór- borgunum. ,,Ö, einmanaleikinn í þessum stóru borgum . ..“ — „Nú er stutt á milli heimila fólksins en langt á milli hjartna þess ...” — Þetta eru tvö önnur viðlög, en það mætti tilfæra þau í ótal tilbrigðum. Eiga þessar kvartanir rétt á sér? Er með réttu hægt að segja, að menn séu meira ein- mana nú en áður? Ég er ein- dregið þeirrar skoðunar, að hægt sé að benda á gildar ástæður til þesss að svo sé. Nú- tímamaðurinn hefur á þann hátt glatað dýrmætri eign: líf- rænu vermandi samfélagi við aðra. Vér verðum með einhverju móti og í einhverri mynd, sem hæf ir nútímaþ jóðf élagi að höndla aftur þessa dýrmætu eign, því að afleiðingarnar af einangrun nú- tímamannsins eru afdrifarík- ar. Vér mætum þeim hjá hin- um fjölmörgu vegvilltu, mis- heppnuðu einstaklingum, sem ráfa um stræti og götur, í þeim ótta og kvíða sem. oft einkennir nútímamanninn, í þeirri óbil- girni sem veldur svo mörgum árekstrum í hversdagslífinu, í þeirri tortímingarhneigð sem knýr oss til að setja tæknina í þjónustu eyðileggingar og dauða. Auðvitað er maðurinn í viss- um skilningi ekki nærri eins einmana nú og áður. Vér lifum á tímum þéttbýlis og skipu- lagningar, útvarps og síma, sjónvarps og kvikmynda. Vér þurfum ekki annað en lyfta heyrnartækinu og snúa tölu- skífu til þess að komast í tal- samband við mann — ef til vill langt í burtu. Eða vér snúum hnappi — og heyrum raddir úr f jarlægum heimsálfum! Á götu- hornum, í biðsölum, lestum, strætisvögnum, fundarsölum, kvikmyndasölum, leikhúsum, veitingahúsum, hljómleikasöl- um, á baðstöðum og íþróttavöll- um — allsstaðar flykkist fólk saman. Vandinn fyrir suma virðist öllu fremur í því fólg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.