Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 80

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 80
Fróðleg lýsing á lífi amerískra starfsmanna erlendis. Við nœgíaborð Sáms ýramda. Grein úr „Saturday Evening Post“, eftir Thomas Drako Durrance. 1r FEBRÚAR 1949 bjuggum við hjónin ásamt 15 mánaða dótt- ur okkar í tveggja herbergja xbúð í Washington. Eg hafði vel- launað ritstjórastarf, en dýrtíð- in í höfuðborginni var svo mik- il, að við höfðum hvorki efni á að hafa bíl né vinnukonu. Og ef við vildum skemmta okkur, kostaði það sparnað á öðrum sviðum. Það mun hafa verið svipað ástatt fyrir þúsundum ungra hjóna, sem um þetta leyti voru að koma undir sig fótun- um eftir styrjöldina. En dag nokkurn varð gjör- breyting á lífi okkar. Kunningi minn, blaðamaður í Washington, hringdi til mín. Hann hafði verið skipaður forstjóri upplýs- ingadeildar hinnar nýstofn- uðu Efnahagssamvinnustofnun- ar Marshalláætluninnar (ECA). „Hvað veizt þú um Kaupmanna- höfn?“ spurði hann. „Heldur fátt,“ sagði ég, „en ég er námfús. Af hverju spyrðu?“ „Okkur vantar mann til að annast upplýsingaþjónustu þar. Kærir þú þig um að fara þang- að?“ „Auðvitað,“ sagði ég. „en gefðu mér tíma til að tala við konuna.“ „Sjálfsagt. Starfið stendur þér til boða ef þú kæiúr þið um það. Láttu mig vita um ákvörð- un þína á morgun.“ Um kvöldið ræddum við Karó- lína málið. Við gerðum okkur glæstar vonir um nýtt líf, sem yrði án efa bæði nytsamlegt og skemmtilegt. Ég tók boðinu næsta dag, og á samri stundu vorum við hrifinn inn í hring- iðu þessa nýja lífs í formi nám- skeiða, læknisskoðana, bólusetn- inga og skilnaðarsamsæta. Til hlífðar gegn hinum skandínaviska vetrarhráslaga urðum við að kaupa okkur þykk- ar ullarpeysur, ullarsokka, trefla og yfirhafnir. Ferðatösk- ur undir farangurinn keyptum við notaðar. Fyrirgreiðsludeild utanríkis- ráðuneytisins brá upp fyrir okk- ur glæsilegri mynd af lífi þeirra sem eru í þjónustu Sáms frænda erlendis. Hjá deildinni gátu þeir sem voru á förum til útlanda, keypt upp á krít allt sem hug- uiúnn girntist, allt frá ísskápum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.