Úrval - 01.07.1954, Side 87

Úrval - 01.07.1954, Side 87
NÚTlMA HJÓNABAND 85 samir og fróðleiksfúsir einstakl- ingar, sem eigi að þroska hæfi- leika sína og persónuleika. Tak- mark vort er að stúlkur og drengir hafi sömu áhugamál. Ef hann iðkar skíðaíþrótt, þá á hún að gera það líka. Fari hann í úti- legur, fer hún með honum. Af kröfunni um að stúlkan sé félagi piltsins leiðir, að sam- vistir pilta og stúlkna byrja miklu fyrr en áður. Leikir þeirra og áhugamál eru að mestu hin sömu og þau hafa gaman af að vinna saman að þeim. Piltarnir vilja, að stúlkurnar séu frjálsar og óháðar, hafi persónulegar skoðanir og njóti menntunar, er gerir þær efnalega óháðar, bæði fyrir og í hjónabandinu, þangað til börnin koma. Ef unnt er, vilja þeir helzt, að konan hafi sjálfstæða atvinnu utan heimil- isins einnigmeðan börnin erulít- il, eða þegar þau eru orðin sjálf- bjarga. Maðurinn kærir sig ekki um konu, sem þreytir hann, af því að henni leiðist. Til sjálfs sín gerir hann þær kröfur, að hann geti staðið á eigin fótum og séð fyrir sér þegar foreldr- arnir hafa séð honum fyrir hæfi- legri menntun. Þessvegna krefst hann hins sama af konu sinni. Jafnframt því, sem síðustu leifar bannhelgi og úreltra hug- mynda um kynlífið eru að hverfa, er æskulýður nútímans að öðlast nýjan skilning. Hon- um er orðið ljóst, að ástarlífið er margvíslegt, af því að menn- irnir eru ólíkir, og að það sé hlutverk hverra ungra hjóna fyrir sig, að prófa sig áfram og finna það form, sem er í mestu samræmi við meðfædda eigin- leika þeirra. Afleiðingin af þessu er sú, að hjónin öðlast meiri skilning á því, að þótt þau eigi skap saman og sam- eiginleg áhugamál leiði það ekki af sjálfu sér að kynlíf þeirra verði árekstralaust. Fyrir aldarfjórðungi héldu menn, að sjálfstæðar og óháðar konur myndu forðast að ganga í hjónaband. Þær myndu að vísu fá sér elskhuga, en þær myndu ekki kæra sig um að taka á sig skyldur eiginkonu, húsfreyju og móður. En reyndin hefur orðið gagnstæð. Þrátt fyrir aukið val- frelsi hefur konan eftir sem áð- ur kosið sér hlutskipti eiginkonu og móður. Frelsið hefur gert hana vandfýsnari í vali eigin- manns og ófúsari að sætta sig við ófullnægjandi hjónaband, en ekki dregið úr löngun hennar til að giftast. Sá tími er liðinn þegar karl- maðurinn leitaði uppi konuna, sem sat með hendur í skauti og beið, þegar hlutverk hans var að sækja á og hennar að láta undan, þegar allt frumkvæði í ástarlífinu var hans, en hún var óvirk. Nú á tímum vilja bæði giftast, eignast börn og ala þau upp í sameiningu. Og bæði líta á hjónabandið, ekki eins og ó- breytanlegt ástand, heldur lif- andi samband, sem þau eigi sí- fellt að vinna að því að endur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.