Úrval - 01.07.1954, Side 93

Úrval - 01.07.1954, Side 93
„t BLÍÐU OG STRlÐU' 91 <0. s. frv. o. s. frv. . . . já, Marg- herita, veiztu hvað þessi vesal- ings ræðari myndi taka til bragðs ?“ „Stökkva útbyrðis!“ sagði Hertogafrúin án þess að vera með neinar vangaveltur. ,,Já, hlaupa fyrir borð og drukkna. Það er að segja þegar hann er búinn að reikna ná- kvæmlega út hve miklu magni af sjó líkami hans rýmir frá sér.“ Margherita baðaði út hönd- unum. „Nino, þú mátt ekki vera eins og strúturinn, sem stingur höfðinu niður í sandinn til þess að komast hjá að sjá það sem honum er ógeðfellt. Við verðum að lifa þannig, að við gerum allt vitandi vits. En það getum við ekki nema með miskunnar- lausri skipulagningu." En ég var ekki á sama máli. „Margherita,“ sagði ég, „það er aðeins ein tegund heimilisskipu- lagningar, sem ég get þolað. Faðirinn rær, rólegur og ánægð- ur, það fyllir hann fögnuði að sigla yfir svo víðáttumikinn sæ. En börnin horfa á og læra af fordæmi hans, að því aðeins miðar fleyinu í áttina, að lát- laust sé róið.“ „Og hvað um móðurina?“ spurði Albertino. „Hvað á hún að gera?“ „Móðirin á að reyna að forð- ast að vera eiginmanninum og börnunum til ama,“ sagði Her- togafrúin. Margherita hvessti á hana augun. „Ur því að móðirinn er svona illa liðin, þá dregur hún sig í hlé,“ sagði hún og stóð upp. „Hún sleppir stýrinu og fer.“ Margherita fór, og stjórn- laust skipið sökk, með allri á- höfn, niður í heljarstóra ávaxta- tertu, sem Giacomina hafði bor- ið á borð undir því yfirskyni að um sérstaka neyðarráðstöfun væri að ræða. Falsaði seðillinn. Daginn eftir fór ég niður í bæ í ýmsum erindagerðum, og þegar ég hafði lokið þeim, var ég með þúsund líru seðil í vesk- inu mínu, en átti engar síga- rettur. Ég fór inn í tóbaksbúð, fleygði þúsund líra seðlinum á borðið og bað um einn pakka af Lucky. „Hvað er þetta?“ spurði búð- armaðurinn og skoðaði seðilinn gaumgæfilega. „Þúsund líra seðill,“ svaraði ég. Hann kallaði á konu sína, sem var að lesa blað innar í búðinni. „Líttu á þennan, María,“ sagði hann. Hún leit við og starði á seðil- inn. „Jæja, svo að hann er þá kominn aftur í miðbæinn," sagði hún. Kaupmaðurinn spurði mig hvort ég ætti heima í Porta Volta-hverfinu. „Nei, ég á heima rétt hjá Lambrate,“ sagði ég. „Þá hefur hann ennþá einu sinni skipt um aðsetur“, sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.