Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 100

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 100
98 ÚRVAL ritu var svo eðlileg, að mér varð ósjálfrátt á að bregða fyr- ir mig skræku röddinni, en það varð til þess að Margherita hélt áfram blekkingu sinni.. Ég veit, að skrifað orð er lít- ils megnugt að því leyti að það getur ekki lýst blæbrigðum raddanna, þegar tvær persónur tala saman. TJr því að ekki er hægt að lýsa röddinni með orð- um, verð ég að finna eitthvert annað ráð. I eftirfarandi samtali eru skáletruðu orðin töluð með uppgerðarrödd, hin sem eru prentuð með latnesku letri tákna að röddin sé eðlileg: Margherita: Hver er petta? Nino: Þaö er ég, Nino. Margherita: Herra Guareschi og kona hans eru farin til Comovatnsins. Nino: Heyrðu mig, Marghe- rita. Þetta er ég, Giovannino! Margherita: Ó, er þetta þú, Giovannino? Þú ? Nino: Já, ég . . . Nei, ég meina ég, Margherita! Margherita: Þú . . . Nei, ég er Margherita! Nino: En þetta er ég, Marghe- rita! Nino! Margherita: Margherino? Nino: Giovannita! Astandið var alvarlegt. Ég þurrkaði svitann af enninu og reyndi að vera rólegur; svo bar ég tækið aftur að eyranu. Ég heyrði að það var ógurlegur hávaði í Albertino og Hertoga- frúnni og allt í einu hrópaði Margherita í örvæntingu: „Ró- leg! Róleg! Ég veit ekki hvað ég á að halda, hvort ég er faöirinn, eða hann er móðirin . . .“ Ég sleit samtalinu og sendi heim bréf með hraðboða. Þegar ég kom heim um kvöldið, spurði Margherita: „Varst það þú sem hringdir í mig um ellefuleytið ?“ „Já, það var ég.“ „Það vorum þá við bæði“, sagði Margherita og létti ber- sýnilega. „Ég hef haft áhyggj- ur af þessu síðan í morgun. Lífið er svo viðsjárvert og alls- staðar eru gildrur. Stundum spyr maður jafnvel sjálfan sig: „Er þetta ég sjálf eða er ég þú?“ „Þetta er alveg satt“, sam- sinnti ég. Margherita stóð við gluggann og gægðist út. „Framtíð okkar er dimm eins og náttmyrkrið", andvarpaði hún. Ég opnaði þegjandi ventlana í gluggahlerunum, sem höfðu verið lokaðir, og Margherita varð aftur vonbetri um framtíð- ina. Hinn ókunni. Það kemur að því fyrr eða seinna í hverri fjölskyldu, að föðurnum verður allt í einu ljóst að einhver ókunnugur er á heimilinu. Ég man vel hve- nær það gerðist. Við sátum við borðið og ég var að virða fjöl- skylduna fyrir mér. Jú, við vor- um þarna fjögur eins og vant var: Ein Margherita, einn Al- bertino, ein Hertogafrú og einn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.