Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 104

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 104
102 TJRVAL Við vorum að flytja út í sveit. Margherita hafði uppgötvað, að hvergi væri hægt að njóta bet- ur lífsins en þar sem náttúran heldur áfram kraftaverkinu, sem hófst með sköpun heimsins. „Það er enginn vandi að finna að“, sagði Hertogafrúin með hægð, ,,en það er allt annað en auðvelt að láta utan um kött.“ I fyrstu skyldi ég ekki hvað hún átti við, en mér varð það brátt ljóst, þegar hún lagði böggulinn á gólfið og hann labb- aði burt á fjórum fótum. „Hver hefir nokkurn tíma heyrt annað eins, að búa til böggul úr ketti!“ sagði ég. „Ef maður hefur góðan bíl- stjóra, er það óþarfi“, svaraði hún. „En hann væri ekki lengi að fara í klessu, eins og þú tek- ur beygjurnar, ef ekkert væri vafið utan um hann.“ Eg lofaði að aka hægt á beygjunum, og þá féllst hún á að taka köttinn úr umbúðunum. Þetta var vinalegasti köttur í heimi. Ég hef aldrei vitað kött jafn ólíkan köttum. Hann var svo ólíkur þeim, að maður hrökk blátt áfram við þegar hann mjálmaði. Rétt áður en við lögð- um af stað, tók ég í hnakka- drambið á honum og lét hann í fangið á Hertogafrúnni. Móðir hennar og bróðir voru í bíl Carlettos, en ég flutti far- angurinn í okkar bíl. Kötturinn lá grafkyrr, og maður hefði getað haldið að hann svæfi. En þegar Carletto setti bílinn í gang, varð ógur- legt uppnám og það var eins og kötturinn hefði breytzt í æðis- gengið villidýr. Hann hvæsti og blés og lét öllum illum látum; það var engu líkara en heill hóp- ur af köttum væri í bílnum. ■— Loks smaug hann út um hálf- opin glugga og var í næstu and- rá kominn upp í hæsta tréð í garðinum. Þegar við höfðum náð okkur eftir undrunina, fórum við að kalla á köttinn, en ár- angurslaust. „Við verðum að skilja hann eftir“, sagði ég. En þá hófust ólætin á nýjan leik í bíl Carlettos, og áður en nokkurn varði var Hertogafrú- in komin út úr bílnum og farin að klifra upp í tréð. „Ef hann fer ekki með, þá fer ég ekki heldur“, hrópaði hún. Við stigum öll út úr bílnum og fórum inn í húsið. Tíu mínút- um seinna kom Hertogafrúin með köttinn í fanginu. Eg tók köttinn, setti hann ofan í vír- netskörfu og festi lokið með vír. Við flýttum okkur upp í bílinn, en ekki hafði Carletto fyrr sett vélina í gang en karf- an fór að dansa í sætinu og gefa frá sér hljóð. En karfan var sterk og þoldi sviftingarnar. Við ókum í áttina til Crem- ona. Carletto var á undan, og allt gekk vel þangað til við vor- um komin framhjá Pavulo, þá stanzaði bíll Carlettos allt í einu. Eg stanzaði líka. Carletto sté út úr bílnum og gekk til mín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.