Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 109

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 109
„1 BLlÐU OG STRlÐU' 107 sykri, hveiti og eggjum í graut- inn, og þykknaði hann þá. Síð- an bættum við út í meiru af sætu víni, mjólk og geri og hnoðuðum deig úr öllu saman. Svo smurðum við mótið með feiti, létum deigið í það og sett- um það í ofninn. Þegar okkur virtist kakan vera bökuð, tókum við hana úr ofninum og létum hana kólna. Svo tókum við lokið af og klipptum ójöfnur og sepa af með skærum. Að vísu var kakan bökuð, en það var ekki sjón að sjá hana af því að hún hafði festst við lokið. Ég stráði muldum hnetum yfir kökuna til þess að fylla holurnar. Síðan sléttaði ég hana með strokjárni og stráði flórsykri yfir. Svo tók- um við kökuna úr mótinu. Hún var ekki eins mjúk og hún hefði átt að vera, en við létum það ekki á okkur fá. Albertino vætti hana með hvítvíni, en þvínæst skreyttum við hana með þeyttum rjóma, hnetum, sætum möndlum og sykruðum ávöxtum. Við settum nú kerti á kökuna og létum hana að lokum í ísskápinn. Það var komið fram undir morgun, og við vorum orðin þreytt. En heiðri Margheritu var borgið. Að loknum miðdegisverði var kakan borin fram við mikil fagnaðarlæti. En þegar við vor- um öll búin að fá sneið á disk- inn, horfðum við vandræðaleg hvert á annað. Hver átti að byrja? Hertogafrúin, sem er alltaf svo hugrökk og góð, var strax reiðubúin að færa fórn- ina og gleypti stóran bita. ,,Hún er alveg dásamleg!" sagði hún. Og það var satt! Þetta var regluleg fyrirmyndarkaka, og Margherita fékk mikið hrós fyrir hana. „Þetta er ekki til að tala um,“ sagði hún kæruleysislega. „Ég get bakað miklu betri köku.“ Bezta gjöfin. Þó að Hertogafrúin sé ekki gömul, hefur hún þroskaðan persónuleika. Hún er smávaxin og grönn líkamlega, en um persónuleika hennar gegnir öðru máli. „Hún veit hvernig hún á að halda á spilunum,“ eins og sagt er í minni sveit um konu, sem hefur óvenju mikið1 vald yfir sjálfri sér. Þessvegna er auðvelt að gera sér í hugarlund hve stillt hún var daginn sem hún fór fyrst til altaris. Það var mikil há- tíðisdagur. Hún var svo tíguleg í hvíta kjólnum sínum, og all- ar hreyfingar hennar voru í samræmi við látleysi búnings- ings. Og hvenær sem dyra- bjöllunni var hringt, beið hún eftir því að Albertino kæmi inn aftur. Hún fékk blóm, símskeyti og allskonar gjafir, þar á meðal ljómandi fallega brúðu, sem Margherita varð stórhrifin af,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.