Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 20

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 20
18 TJR VAL „Veslings skuggi,“ sagði kóngsdóttirin, „hann er sárilla farinn. Það væri sönn velgerð að losa hann við þá litlu líf- tóru, sem í honum er, og þegar ég fer að hugsa um það, þá held ég brýna nauðsyn beri til, að ráð verði séð fyrir honum í kyrrþey.“ „Hart er það reyndar, því hann var dyggur þjónn,“ sagði skugginn, — og var sem hann andvarpaði. Um kvöldið var öll borgin skrautlýst, og fallbyssuskotin riðu af, — bumm! — og dátarnir heilsuðu með byssunum. Það var verið að halda brúðkaup. Þau kóngsdóttirin og skugginn gengu út á svalirnar til að sýna sig og láta enn einu sinni fagna sér með húrraópi. Lærði maðurinn heyrði ekk- ert af þeim látum. Það var búið að taka hann af lífi. MARK TWAIN OG PORSETINN. Sú saga er sögð, að eitt sinn er forsetaskipti urðu í Banda- ríkjunum, hefði komið upp kvittur um, að hinn nýi forseti, Cleveland, sem var demókrati, mundi ætla að víkja Frank H. Mason úr ræðismannsstarfi í Frankfurt í Þýzkalandi af því hann var repúblikani. Mason var fornvinur Marks Twain, og þegar Mark Twain frétti þetta, skrifaði hann dóttur forsetans eftirfarandi bréf: „Kæra Ruth! Ég er félagi í Mugwumpsregl- unni, og eitt leyniákvæði í lögum reglunnar meinar mér að fal- ast eftir greiða hjá opinberum starfsmönnum; en það er engin sök að skrifa þér vinsamlegt bréf til að láta þig vita um það hróplega ranglæti, sem faðir þinn gerir sig sekan um með því aS víkja úr starfi einum bezta ræðismanni landsins, einungis af því að hann er repúblikani.“ Síðan rakti Twain verðleika og mannkosti Masons og lauk bréfinu á þessa leið: „Næst þegar þú talar við forsetann vildi ég óska að þú segðir honum álit mitt á þeirri stjórn, sem fer þannig með góða starfsmenn sína.“ Mark Twain fékk svar við bréfi sínu, skrifað með eigin hendi forsetans: „Ungfrú Ruth Cleveland biður þess getið, að hún hef- ur meðtekið bréf frá hei'ra Mark Twain og tekið sér það bessa- leyfi að lesa það fyrir forsetann, sem biður hana að koma á framfæri þakklæti sínu til herra Twain fyrir upplýsingar hans og fullvissa hann um, að herra Mason muni óáreittur fá að gegna ræðismannsstarfinu í Frankfurt.“ Óumflýjanlegt var, að forsetinn aðstoðaði dóttur sína við að svara bréfinu — þvi að Ruth Cleveland var þá aðeins eins árs gömul. — Coronet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.