Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 106

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 106
'J.04 ÚRVAL :ingi minni en gömlu hvalveiði- -skipin, og ótraustari. Samt -sem áður sigla þau lengra inn á íssvæðið en gömlu skipin. Nútíma hvalveiðiskip sækjast einkum eftir að veiða steypi- reyðar og langreyðar. Gömlu hvalveiðimennirnir reyndu •aldrei að veiða þessar tegundir, af því að þær eru miklu hrað- syndari og illvígari en búr- hvalurinn, og þessir hvalir sökkva líka þegar þeir eru dauðir. Ég var löngum á stjórnpall- inum hjá Mark og virti fyrir mér fuglalíf Suðuríshafsins. Það var alltaf albatros á sveimi kringum skipið, stund- um jafnvel tuttugu eða fleiri. Öðru hvoru hækkuðu þessir stóru fuglar flugið og svifu rétt yfir haffletinum, oft tímum saman, og lyftu sér aðeins yfir öldukambana. Skyndilega not- aði fuglinn sér uppstreymið frá einhverr öldunni og sveif hátt upp í loftið, án þess að blaka væng. Stundum svifu þeir svo nálægt stjórnpallinum, að við hefðum getað teygt okkur til þeirra, og þá fengum við ■gott tækifæri til að skoða þenn- an tígulega fugl, sem er stærri en örn. Vænghafið er ótrúlega mikið, allt upp í 13 fet. Fugl- inn virtist vera algerlega hreyf- ingarlaus í loftinu — hann hreyfði ekkert nema augun. Ég spurði Mark, hvort hann ’vildi drepa albatros. „Nei! Og þú mundir ekki heldur gera það! Ég er trú- hneigður maður,“ bætti hann við, ,,og kirkjan fordæmir alla hjátrú — eins og þá, að sálir dáinna sjómanna lifi í þessum stóru fuglum. En ef ég væri guð, þá mundi ég ekki láta sjó- menn leika á hörpur með sigg- grónum höndum. Ég mundi láta sálir þeirra lifa áfram í þessum fuglum.“ Dornoch, annar bryti, fræddi mig margt um aðra fugla. Stormfuglinn var lítill og brún- leitur og hann var alltaf á flögri niður við hafflötinn. Þessi litli fugl gat ekki svifið eins og stóru fuglarnir, hann gat aldrei hvílst, en varð að blaka vængjunum dag og nótt, oft í margar vikur. Við kennd- um í brjósti um hann. Dornoch sagði mér að það væri gömul trú hvalveiðimanna, að sálir hólpinna sjómanna lifðu eftir dauðann í albatrosum, en sál- ir fordæmdra landkrabba færu í stormfuglinn og yrðu að eilífu að afla sér viðurværis úr haf- inu, enda þótt þeir hefðu engin skilyrði til þess. Eitt kvöld heyrðum við Dor- noch einkennilegt hljóð utan af hafinu — það var ólíkt öll- um hljóðum sem við höfðum áður heyrt þar syðra. Dornoch sagði mér, að þetta væru mör- gæsir, að þær gæfu frá sér þessi hljóð, þegar þær væru í hinu rétta umhverfi sínu, sjón- um. Ég rýndi út á hafið. Fjór- ir dökkir búkar skutuzt allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.