Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 70

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 70
68 orval ráðarétt yfir barni, sem hún hafði eignast eftir sæðingu; taldi hún mann sinn ekki eiga neinn rétt til barnsins, þar að hann væri ekki faðir þess. Dóm- urinn féll á aðra lund. Dómar- inn taldi, að með því að sæð- ingin hefði verið gerð með vit- und og samþykki eiginmanns- ins, væri barnið skilgetið — og hefði faðirinn því rétt til að sjá barnið á nánar tilteknum tímum. Sá dómur, sem valdið hefur mestum deilum og vakið há- værar raddir um, að löggjaf- inn láti sig þessi mál meiru skipta, var kveðinn upp í Chi- cago nýlega. Það var skilnaðar- mál og krafðist konan algjörs umráðarréttar yfir barninu, sem getið hafði verið með sæð- ingu. Rétturinn féllst á kröfu hennar á þeirri forsendu, að barnið væri óskilgetið og móð- irin þar með sek um hórdóm. Enn munu hvergi hafa verið samþykkt lög, sem taka af öll tvímæli um þessi atriði, þótt þau hafi komið til umræðu á þjóðþingum og frumvörp ver- ið flutt í þá átt. En þó að þessi mál hafi ekki enn hlotið viðunandi lausn, er ein staðreynd óhagganleg: þeim konum fjölgar nú stöð- ugt, sem með sæðingu hafa fengið fullnægt móðurþörf, er þeim ella hefði verið fyrirmun- að að njóta, og æ fleiri barn- laus hjón fá með tilstilli henn- ar fullnægt heitustu þrá sinni. VAXTARVERKIR. Paðir fór með 12 ára gamlan son sinn í bíó. Ætlunin var að sjá kúrekamynd, en það kom í ljós fljótt eftir að myndin byrj- aði, að hér höfðu orðið einhver mistök: þetta var ástarmynd rneð gnægð kossa og faðmlaga. Þegar atlotin tóku að gerast uggvænlega áköf og heit, ókvrrðist faðirinn í sæti sínu - - en þá hnippti sonurinn í hann og hvíslaði: ,,Pabbi, sástu vöðvana á honum, þegar hann kreisti hana?“ — Reader’s Digest. EITT ER NAUÐSYNLEGT. ,,Páðu mér alla peningana þína,“ skipaði grímuklæddi mað- urinn, „annars skýt ég vitglóruna úr hausnum á þér!“ „Skjóttu bara,“ sagði vegfarandinn rólegur, „það er hægt ao lifa í New York án þess að hafa vitglóru, en það er ekki hægt að lifa þar án þess að hafa peninga." — Long Lines.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.