Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 90

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 90
Hann trúði á smáþjóðirnar. IJr „Vi“. Með dauöa Alberts Einstéin missti heimurinn einn fremsta vís- indamann sinn fyrr og síöar. Meö uppgötvunum sínum, og þá fyrst og fremst afstœðiskenningunni, markaði hann tímamót á sama hátt og Kópernikus og Newton. Úrval birti á sínum tima œvisögu Ein- steins, í 1. liefti 3. árg. og í 4. hefti 13. árg. birtist greinin „Mikíl- mennið Albert Einstein“ í tilefni 75 ára afmœlis hans. Hér birtist útdráttur úr viðtali, sem danskur blaðamaður átti við hann árið li)J/9, en þaö taldist til viðburða ef blaðamaður náði tali af Ein- stein. 1 viðtalinu rœðir Einstein friðarmálin, sem voru honum mjög hugleikin síðustu árin. MÁÞJÖÐIRNAR geta bjarg- að heiminum. Það var trú Alberts Einstein. Hann viðhafði þessi orð við danska blaða- manninn og skáldið Piet Hein í litlu, afskekktu vinnustofunni sinni, þar sem allir veggir voru þaktir bókahillum og lítill gluggi veitti útsýn yfir hinn litla heim hans, háskólaborgina Princeton. „Má ég flytja smáþjóðunum þessi orð yðar?“ spurði blaða- maðurinn. ,,Já, segið þeim það! Það verður aldrei of oft endurtekið. Og aldrei of mikil áherzla lögð á það. Smáþjóðirnar hafa mjög mikilvægu hlutverki að gegna: að halda á lofti þeirri hlut- lægni, sem ekki virðist eiga hljómgrunn meðal stórþjóðanna eins og ástandið er nú. Stjórnendur smáþjóðanna verða, með fólkið að baki sér, að ganga fram fyrir skjöldu og gagnrýna stórveldin, hlut- lægt og án hlutdrægni, einung- is í þágu mannkynsins. Þær þurfa ekki að taka tillit til valdahagsmuna. Og þær þurfa heldur ekki að bjóða fala hlutlægni sína, því að örlög þeirra verða óháð því hvort þau sýna einu eða öðru stór- veldinu ,,hollustu“. En örlög heimsins geta verið undir því komin að einhver óháður aðili mæli þau varnarorð, sem heim- urinn þarfnast svo mjög eins og nú er ástatt, og sem er stór- veldunum einnig í hag, þrátt fyrir hið tryllta vígbúnaðar- kapphlaup þeirra. Hafa smáþjóðir yfirleitt nokkur áhrif? Heimurinn hlustar meira á smáþjóðirnaren þær gera séroft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.