Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 68

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 68
'S6 XJ r va l gjafa af sama blóðflokki og faðirinn. Ef móðirin væri t.d. af A-blóðflokki og faðirinn af O-flokki, gætu þau ekki eignast barn af B-flokki. Sæðisgjafi af B-flokki er þá ekki valinn. Ef "blóð móðurinnar er Rh-mínus, ’verður blóð sæðisgjafans að vera eins. Allar hugsanlegar varúðarráðstafanir eru gerðar til að forðast arfgegna sjúk- dóma. Læknarnir hafa hina fyllstu ’leynd um sambandið milli sæð- isgjafa og móður. Þau sjá aldrei hvort annað, og fá ekki að vita um nafn hvors annars. Oft blanda læknar sæði frá eigin- manninum saman við sæði frá sæðisgjafanum, svo að sá mögu- leiki sé fyrir hendi, að sæðis- fruma frá honum hafi komið getnaðinum í kring. Konunni er gefið sæðið, sem sjaldan er meira en stundar- gamalt, með sprautu. Hún ligg- ur síðan fyrir hálftíma á eftir. Margir læknar telja eina sæð- ingu á mánuði nægilega. Aðrir gefa tvær eða þrjár — um frjó- semistímann. Oft tekst getnaðurinn í fyrsta mánuðinum. Ef hann tekst ekki, kemur konan aftur í næsta mán- uði og síðan áfram þangað til árangur fæst. Á sex mánuðum tekst getnaður í 60 til 70 af hverjum 100 tilfellum. Ýmsar orsakir geta legið til þess, að hjón geta ekki eignast barn öðruvísi en með sæðingu. Tíðasta orsökin er auðvitað ó- frjósemi eiginmannsins. Önnur orsök getur verið sú, að Rh- þátturinn í blóði hjónanna getur verið andstæður. Þegar kona, sem hefur Rh-mínus er gift manni með Rh-plús, þá getur svo farið, að konan geti ekki alið honum lifandi barn. 1 slík- um tilfellum getur aðeins sæð- ing hjálpáð, ef hjónin vilja eign- ast barn. Kona nokkur hafði alið fjög- ur börn og voru þau öll ýmist andvanafædd eða dóu fáum stundum eftir fæðingu. Frekari tilraunir virtust tilgangslausar. Vegna þess að Rh-þættirnir í blóði hjónanna voru ósamrým- anlegir, gátu þau ekki eignast barn. Sæði var þá fengið frá sæðisgjafa, sem hafði Rh-mínus í blóði sínu og þá eignaðist kon- an heilbrigt barn. Læknar, sem fást við sæð- ingu, vita að á þeim hvílir mikil ábyrgð, og þeir gera sér því allt far um að vel takist. Varla fleiri en helmingur þeirra hjóna, sem óska eftir sæðingu, fá ósk sína uppfyllta. Stundum kem- ur það fyrir, að kona óskar eftir því, að sæðisgjafinn sé bróðir manns síns eða jafnvel faðir hans, af löngun til þess að viðhalda ætt mannsins. En slíkt leyfir enginn læknir. Það gæti breytt tilfinningum kon- unnar í garð hins eiginlega föður barnsins, ef hún þekkti hann. Þegar konur koma til læknis til að eignast annað eða þriðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.