Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 72

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 72
70 ÚR VAL leiðslu raforku með hita frá klofnum atómum. Hér er vissu- lega teflt á tæpt vað, og reynir enginn að leyna þeirri stað- reynd. Of lítið er enn vitað um hin tæknilegu vandamál í sam- bandi við byggingu og starf- rækslu kjarnorkuvera, er séu nógu fullkomin til að framleiða gnægð ódýrs rafmagns í fram- tíðinni. Sú gerð orkuvera, sem á að byggja á fyrsta stigi tíu ára áætlunarinnar — og eitt slíkt ver er þegar í smíðum í Cumberland — er aðeins ætl- uð til bráðabirgða, þar til aðr- ar betri koma til sögunnar, sem vísindamenn eru vongóðir um að verði fljótlega eftir 1960. Þessi áætlun stendur því raun- verulega og fellur með hæfileika vísindamanna og verkfræðinga til að finna nýjar aðferðir í nýtingu kjarnorku á næstu ár- um. En það sem ég vil leggja áherzlu á, er að Bretland á í rauninni ekki annarra kosta völ; það verður að tefla á þetta tæpa vað, jafnvel þótt öðrum kunni að virðast það of áhættu- samt. Orkuþörf landsins vex óð- fluga, en kolaforðinn, sem er eina náttúrlega orkulind þess, þverr að sama skapi. Ef landið réði yfir öðrum orkulindum svo einhverju næmi — annaðhvort olíu eða vatnsorku — væri öðru máli að gegna, en því er ekki að heilsa. Sum hin nýju orkuver, sem nú eru byggð, eru þannig gerð, að þau geta brennt bæði olíu og kolum, vegna ó- vissunnar sem ríkir um kola- framleiðsluna næstu árin. Jafnvel þó að kolaframleiðsl- an haldi áfram að vaxa, eins og hún hefur gert frá stríðs- lokum, um 2% á ári að meðal- tali, mun hún hvergi nærri geta fylgt hinni vaxandi orkuþörf. Hún vex um 7% á ári og mun þannig tvöfaldast á næstu tíu árum. Engin vandkvæði eru á því að afla véla og tækja til nýrra orkuvera, og jafnvel kola- framleiðslan mun geta fullnægt orkuþörfinni næstu tíu árin, þó að mjótt kunni að verða á mun- unum. Erfiðleikarnir skapast fyrst þegar þessi tíu ár eru lið- in. Ef ekki væri leitað neinna nýrra úrræða, mundi kolaeyðsla raforkuvera landsins vera kom- in upp í 100 milljónir lesta ár- ið 1975 — sem er næstum helm- ingur af núverandi kolafram- leiðslu. Hin nýju úrræði í áætlun. stjórnarinnar eru þau, að fjórð- ungur allra þeirra orkuvera sem í smíðum verða eftir tíu ár, noti kjarnorku en ekki kol. Og eftir fimmtán ár eða svo, þ.e. kringum 1970, þegar orku- þörf landsins verður orðin margföld á við það sem hún er nú, er þess vænzt, að ekki verði reistar aðrar orkustöðvar en kjarnorkuver. Ég segi: „er þess vænzt,“ af því að árangurinn er undir því kominn, að lausn finnist á ýms- um tæknilegum vandamálum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.