Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 36

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 36
Utvarpsviðtal við Ingrid Bergman. Úr „Hörde Ni“. Fréttamaður: Lars Madsén. Ingrid Bergman kom ásamt manni sínum og börnum í Tieim- sókn til Svíþjóðar síðastliðinn vetur og lék þar Heilaga Jóhönnu sem gestur. Máltœkið segir, að enginn sé spámaður í föðurlandi sínu og frú Bergman fékk að reyna það. Sænskir leikgagnrýn- endur fundu fátt nýtilegt í leik hennar, töldu hana sálarlausa brúðu og annað í þeim dúr. Sœnsk blöð gerðu sér að sjálfsögðu tiðrætt um hana og mjög á sömu lund. Engan þarf að undra þótt frú Bergman sárnuðu þessar móttökur, og á samkomu í Konserthús- inu þar sem hún kom fram og haldin var til styrktar mœnuveiki- sjúklingum, notaði hún tcekifærið til að svara fyrir sig og segja 'löndum sínum meiningu sina. Nokkru eftir þennan atburð átti fréttamaður við sœnska útvarpið langt viðtal við hana og fer það hér á eftir d&lítið stytt. Fréttamaðurinn hefur orðið: AÐ sér enn ekki fyrir end- ann á deilunum um Ingrid Bergman, en blaði maður í öllu því sem um hana hefur verið skrifað í sambandi við heim- sókn hennar, kemst maður ekki hjá því að álykta, að í dómum flestra þeirra, sem lagt hafa orð í belg, ráði mestu hvers þeir vænta sér af Ingrid Berg- man, en ekki hverng hún er í raun og veru. Og menn virð- ast hafa vænzt margs og mik- ils. Þessvegna eru dómarnir næstum eins margir og dómar- arnir. En hvernig væri ef við, svona til tilbreytingar, hlust- uðum svolítið á það sem hún hefur sjálf til málanna að leggja? Hún er nú komin hing- að í þeim tilgangi og situr hér við hlið mer. Klæðnaður henn- ar er fábreyttur en stílhreinn og andlit hennar ber hvorki duft né farða. Ingrid Bergman hefur verið heppin í lífinu — hún notar sjálf það orð um vel- gengni sína. Kvikmyndafrægð strax að loknu námi í leikskóla. Konunglega leikhússins, bæði í Svíþjóð og Þýzkalandi og svo ævintýrið mikla í Ameríku eftir leik hennar í Intermezzo. Nú, en þessi frægð og þetta umtal, frú Bergman, kom það hvort- tveggja til sögunnar þegar í upphafi ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.