Úrval - 01.06.1955, Síða 80

Úrval - 01.06.1955, Síða 80
Þjóðhættir í ljósi mannfræðinnar Grein úr „Scientific American", eftir Edward T. Hall, Jr. Höfundur, sem er Bandaríkjamaður, gerir samanburð á sið- um og háttmn þjóðar sinnar og annarra þjóða, sem búa við ólíka menningu og leggur áherzlu á hve mikilvœgt sé til skiln- ings þjóða i milli, að þeir sem starfa meðal framandi þjóða þekki til hlýtar hugsunarhátt og siði gistiþjóða sinna. ARABÍSKUR sendifulltrúi, sem nýlega kom til Banda- ríkjanna frá heimalandi sínu, var boðinn í veizlu, sem stóð í nokkra klukkutíma. Þegar hann kom úr veizlunni hitti hann landa sinn fyrir utan og stakk upp á, að þeir fengju sér eitthvað að borða, því að hann væri glorsoltinn. Landi hans, sem hafði dvalið lengur í Banda- ríkjunum, hló og sagði: „En Habib, vissirðu ekki, að ef þú segir „nei, þakka yður fyrir,“ þá er það tekið bókstaflega." 1 löndum Araba er það sjálf- sögð kurteisi að neita nokkrum sinnum því sem manni er boð- ið og gestgjafinn heldur áfram að bjóða. Þessvegna hættir Ameríkumönnum, sem fyrst koma til Arabaríkis, til að borða sér til óbóta þar sem þeir eru gestir. Þegar fræðslukvikmynd um heilsuvernd var nýlega sýnd í Indlandi, hneyksluðust ind- verskar konur á því að sjá ung- barn baðað í litiu baðkeri. Þeim fannst furðulegt, að nokkur skyldi láta sér detta í hug að baða ungbarn í stöðnu (ekki rennandi) vatni. Ameríkumenn í íran læra fljótt að varast að tala um augnalit ungbarna, því að móðirin verður þá að borga fyrir að fá hið „illa auga“ fjarlægt. Þeir læra einnig, að í Miðausturlöndum má ekki rétta hlut með vinstri hendi, af því að hún er óhrein. Þessi dæmi eiga að sýna, hve siðir þjóða eru margvíslegir og ólíkir. Ef þeir væru það ekki, mundi áreiðanlega vera minna um móðganir og misskilning í samskiptum þjóða. Siðir þjóða eru spegilmynd af menningu þeirra. Því miður eru margir hinna mikilvægustu þeirra óáþreifanlegir: Þeir eru aðeins eitthvað, sem maður rennir grun í, finnur á sér, en eru hvergi skráðir eða skýrðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.