Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 71

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 71
Bretland í byrjun atómaldar. Grein úr „London Calling“, eftir Andrew Shonfield. Orkuframleiðslan í heiminum stendur nú á tímamótum. Gamlar orkulindir ganga til þurrðar, en kjarnorkan er að koma í staðinn. Bretar höföu á sínum tíma forustu um hagnýtingu kola. Þá liófst hin mikla iðnbylting 19. aldar. Nii sjá, Bretar fram á þurrð í kola- námum sinum, og hafa því á prjónunum stórfelldar áætlanir um notkun kjarnorku til framleiðslu rafmagns. Höfundur gerir hér á eftir grein fyrir þessum áætlunum, sem hann telur, að valda muni nýrri iðnbyltingu áður en tuttugustu öldinni lýkur. VI hefur verið haldið fram, að efnahagslíf Bretlands á þessari öld sé það alvarlegur fjötur um fót, að iðnbyltingin hófst þar fyrr en annarsstaðar. Mestan hluta nítjándu aldar nægði það forhlaup til að Bret- ar voru alltaf feti á undan keppinautum sínum. En á tutt- ugustu öldinni hefur reyndin orðið sú, að önnur lönd, þar sem þróun undurstöðuiðngreina hófst síðar, hafa komizt fram úr Bretlandi. Kolin eru ef til vill augljós- asta dæmið um iðnað, sem þró- aðist of snemma með þeim af- leiðingum, að tilviljun hefur miklu ráðið um hagnýtingu þeirra og mikil sóun hefur átt sér stað. Auk þess sem iðnað- urinn sýpur enn seyðið af slæmri skipulagningu kola- náma, virðist svo sem mörg auðugustu og auðunnustu kola- lögin séu nú þrotin. Nú bendir hinsvegar ýmislegt til, að þau vandkvæði, sem verið hafa á því eftir styrjöldina að full- nægja kolaþörf landsins, verði landinu til góðs þegar til lengd- ar lætur. Að minnsta kosti hafa þau orðið mönnum hvöt til að leita nýrra úrræða til að full- nægja orkuþörf landsins í fram- tíðinni. Bretar eru fyrsta iðn- aðarþjóðin, sem orðið hefur að horfast í augu við þann vanda hvað gera skuli þegar eldsneyt- isframleiðslan innanlands hætt- ir að geta fullnægt orkuþörf iðnaðarins — eins og útlit er fyrir að verði eftir tíu ár eða svo. Það er þetta, sem knúið hefur Breta meira en aðrar þjóðir til þess að hugleiða notkun kjarn- orku til iðnaðar. Og nú hefur ríkisstjórnin gert nákvæma á- ætlun til næstu tíu ára um fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.