Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 45

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 45
SKOÐANAKÖNNUN UM KOMMÚNISMA OG LÝÐRÉTTINDI 43 andrúmsloft sem hún hefur al- izt upp við á heimilum og í skólum sé frekar en áður til þess fallið að glæða umburðar- lyndi“. Síðari ályktunin byggir hann á svörum við spurning- um, sem benda til að æskan „sé hleypidómalausari og síður lík- leg til þess að hneigjast til einstrengingsháttar í uppeldis- málum“. Þessi skýring virðist þó ekki fullnægja Stouffer, því að annarsstaðar segir hann, að „umburðarlyndi og umburðar- leysi kunna að vera hneigðir . . . er standi djúpum rótum í persónuleika sérhvers manns.“ Þessar tvær skýringar eru ekki fyllilega samkvæmar. Hitt er þó mikilvægara, að hvorug er góð. Menntun, uppeldi og persónugerð getur vissulega ráðið nokkru um umburðarlyndi og umburðarleysi. En breyt- ingar á ástandi í alþjóðamálum og innanlandsmálum hafa áreiðanlega miklu meiri áhrif í því efni. Stouffer sjálfur til- færir í öðru sambandi niður- stöður af skoðanakönnun, sem sýna, að fjöldi háskólageng- inna manna, sem vildu neita kommúnistum um málfrelsi, jókst úr 31% í 71% frá 1945 til 1953, og úr 42% í 78% með- al þeirra sem minni menntun höfðu. Kalda stríðið við Sovétríkin og sú hugarfarsbreyting sem því hefur fylgt í Bandaríkjun- um á sök á hinu þverrandi um- burðarlyndi þjóðarinnar. And- rúmsloftið innan Sameinuðu þjóðanna hefur bersýnilega ráð- ið meiru en áhrif heimila og skóla. Með batnandi friðarhorf- um mun umburðarlyndið vaxa að nýju. Uppeldi og menntun munu áreiðanlega engu fá um þokað, ef hiti hleypur í kalda stríðið. Meira umburðarlyndis gætti hjá leiðtogum að heita mátti á öllum sviðum, en hjá almenn- ingi. Til samsvörunar við aðra úrtakshópa voru þessir „leið- togar“ aðeins valdir úr borgum með 10.000 til 150.000 íbúa. I hverri borg var reynt að sjá svo til, að spurður yrði einn fulltrúi frá hverri starfsstétt, 14 samtals, þeirra á meðal opin- berir embættismenn, stjórn- málaforingjar, verkalýðsleið- togar, formenn þjóðræknisfé- laga, blaðaútgefendur o. fl. Sem dæmi um meira umburð- arlyndi þessara leiðtoga má nefna, að spurningunni um það, hvort sósíalista skyldi leyft að tala opinberlega, svöruðu 84% játandi á móti 58% meðal al- mennings; spurningunni um það hvort sósíalista skyldi leyft að kenna við háskóla svöruðu 48% játandi á móti 33% meðal almennings; samsvarandi hundraðstölur þegar spurt var hvort kommúnistum skyldi leyft að tala voru 51 og 27; og 11 og 6% þegar spurt var um hvort kennara skyldi leyft að halda stöðu sinni, ef það upp- o*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.