Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 113

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 113
LÆKNIR I HVALVEIÐILEIÐANGRI llt Efnafræðingarnir gerðu líka daglega athugun á hvallýsinu, til þess að tryggja gæði fram- leiðslunnar, þeir rannsökuðu einnig fjörefnainnihald hvalaf- urðanna; og þeir tóku mjög hart á allri vanrækslu og ágöll- um. Þegar allt kom til alls, áttu þeir tæplega skilið þá fyrirlitn- ingu, sem Burnett gamli sýndi þeim. Ekki hafði verið ætlazt til að vertíðinni lyki fyrr en 16. apríl, en dag nokkurn í marz kom Gyle inn í borðsalinn og veifaði skeyti frá Alþjóðalegu hvalveiðinefndinni: „Herrar mínir! Allar veiðar eiga að hætta á miðnætti næstkomandi sunnudag.“ Allir urðu daufir í dálkinn við þessa frétt. Ákvörðunin um þessi skjótu vertíðarlok hlaut að stafa af því, að búið væri að veiða hinn ákveðna fjölda steypireyða ■—■ 16 þúsund — löngu á undan áætlun. Það þýddi að aðrir leiðangrar höfðu farið fram úr áætlunum sín- um, en við höfðum hins vegar ekki náð okkar áætlun. En enn voru eftir sjö dagar af veiðitímanum — og hvílíkir dagar! Allir kepptust við af fremsta megni. Skytturnar æddu um allan sjó. Það voru sjaldan færri en fjórir hvalir í einu á þilfarinu, hvort sem var á degi eða nóttu. Þegar vikan var hálfnuð hafði stritið borið nokkurn ávöxt. Að því er lýsið snerti vorum við undir áætlun, en fórum fram úr áætlun í framleiðslu mjöls og annarra afurða, og það þýddi tvöföld þóknun á. hverja smálest, sem umfram var. Á miðnætti á sunnudaginn var öllum hvalveiðibátunum skipað að hætta veiðum og koma með þá hvali, sem þeir- hefðu skutlað. Svo einkennilega vildi tii, að enda þótt nóttin væri dimm og þungur sjór, tókst flestum skyttunum að hæfa hval rétt fyrir miðnættið. Þegar bátarnir höfðu dregið- hvalina til verksmiðjuskipsins, tóku þeir eldsneyti og sigldu síðan áleiðis til Suðux--Georgíu, þar sem þeir áttu að fá nauð- synlegar viðgerðir og liggja yfir veturinn. Daginn eftir var stefnan tek- in í norður. Skyndilega birtist áhöfnin vopnuð öxum, klauf- járnum og allskonar verkfær- um. Allir voru hörkulegir og ákveðnir á svipinn. Adamson huggaði mig með því, að ekkert alvarlegt væri á seiði. Þetta var ekki uppreisn,. heldur árlegur viðburður á hverju verksmiðjuskipi — þ.að átti að fara að rífa timburpall- inn á þilfarinu, sem hvalurinn hafði verið skorinn á. Undir forustu Adamsons, sem sveifl- aði stærstu öxi, sern ég hef séð, rifu mennirnir pallinn, gegn- sósa af blóði og grút, og köst- uðu brakinu fyrir borð. Eftir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.