Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 30

Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 30
TJRVAL ATLANTIS — SÖGN EÐA SANNINDI Þrátt fyrir þetta eru engar ótvíræðar sannanir fyrir hendi, enda þó líkur séu, sem geri vís- indunum fært að segja að At- lantis hafi verið til í raun og veru. Svar við spumingunni: „Hef- ur Atlantis verið til?“ er ekki aðeins verkefni sagnfræðinga og mannfræðinga, heldur líka jarðfræðinga. Ef jarðfræðingar lýstu yfir því, að í Atlantshafi, milli hins gamla og nýja heims, hafi aldrei verið né getað verið meginland, slíkt að þar gætu búið menn, þá þyrfti ekki leng- ur að brjóta heilann um efnið. Spurningin um það, hvort At- Iantis hafi verið til eða ekki, væri þá alls ekki fyrir hendi. En þeir jarðfræðingar, sem hafa rannsakað botnbyggingu Atlantshafs milli Evrópu og Ameríku, halda í aðalatriðum fram um þetta og næstum ein- róma: Jú, það er mögulegt að At- lantis, stórt eyland á þeim slóð- um, sem nú eru Azoreyjar, hafi verið til, og að þetta eyland hafi sokkið í sæ eftir að menn voru farnir að byggja jörðina. Fræðimenn velta fyrir sér hvernig á því standi, að jafn fjarlægar þjóðir og Egyptar hinir fornu og Assýríumenn byrja tímatal sitt með sama ári. Þetta upphaf tímatalsins er hjá báðum þjóðum árið 11.542 fyrir upphaf tímatals þess, sem nú er notað. Tímatal Maya- kynstofnsins nær eitthvað svip- að aftur í tímann. Væri ekki hægt að komast eftir hvaða tímasetning það er, sem hefur skilið eftir sig spor í hugsana- ferli svo sundurleitra þjóða? Síðustu ísöld lauk í Evrópu fyrir hérumbil tólf þúsund ár- um. Rússneska vísindakonan J. F. Hagemeister gerir ráð fyrir því, að lok ísaldar hafi orsakazt af því, að heitur sjór, Golf- straumurinn, hafi brotizt inn í hið norðlæga íshaf. Spuming- unni um það, hvað hafi fram að því hindrað Golfstrauminn, svarar hún: Atlantis. Enn ein tímaákvörðun er kunn, sem fellur saman við framansagt. Rússneski haffræð- ingurinn Jermolajew rannsakaði botnsýnishorn úr hinu norð- læga íshafi, og með því að rann- saka geislun mangans, fann hann að sjór úr Atlantshafi hefði brotizt inn í íshafið fyrir hérum bil tólf þúsund árum. Loks hafa amerískir vísinda- menn, er þeir náðu sýnishorn- um úr botni Atlantshafs og rannsökuðu þau, víða fundið þykkt lag af eldf jallaösku. Með mælingum á geislaverkun sýndi það sig, að öskulögin eru um það bil tólf þúsund ára gömul. Frekari úrlausn gátunnar um Atlantis snýst fyrst og fremst um byggingu botns Atlantshafs- ins. Bezta sönnun þess að til hafi verið menningarríki, sem Atlantis hafi heitið, myndu vera fornleifafundir, sem treystandi væri. Komosomolskaja Prawda) 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.