Úrval - 01.03.1960, Síða 37

Úrval - 01.03.1960, Síða 37
íZ). Stafford — Glark: HUGSUN OG TILFINNING VIÐ GETUM RANNSAKAÐ hugann með tvennu móti: með því að líta í eigin barm og at- huga af fremsta megni hvern- ig hugur sjálfra okkar starfar, og með því að grandskoða fram- ferði annara manna. Þessi skil- greining er mikilvæg, því við merkjum sjálf hugsanir og til- finningar í okkar eigin barmi, en getum aðeins fengið vitn- eskju um hugsanir annara með því að fylgjast með atferli þeirra — og þar er bæði mál þeirra og ritstörf talið til at- hafna, um hvað svo sem ræða þeirra eða rit fjallar. Ein skilgreining á mannshug- anum er sú, að hann sé sam- anlögð niðurstaða allrar hugs- unar, tilfinningar og athafnar, sem við gerum okkur grein fyr- ir, eða getum gert okkur grein fyrir. Hér verðum við að taka með í reikninginn minningu um liðna reynslu, skynjun á reynslu líðandi stundar og forspá um reynslu framtíðarinnar, byggða á hinum tveimur. Þannig virð- ist orðið ,,hugur“ í fljótu bragði hafa álíka merkingu og meðvitund — það er að segja summu alls þess, sem við gerum okkur grein fyrir í senn á einni og sömu stund. En ef við hinkrum aðeins við fyrri rannsóknaraðferðina, sem ég stakk uppá — það er að segja skoðun eigin hugar — sjáum við fljótlega, að með- vitund og hugur er ekki það sama. Það er vegna þess, að við getum ekki, á nokkurri einni stundu, gert okkur grein fyrir öllu því, sem hefur verið, eða getur verið í huga okkar. Það er sönnu nær að líkja meðvit- undinni við tiltölulega lítið af- markað og upplýst svæði — eins og þegar leitarljósi er beint að 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.