Úrval - 01.03.1960, Side 55

Úrval - 01.03.1960, Side 55
ETUM VIÐ OFMIKIÐ AF FJÖREFNATÖFLUM ? URVAL SAMKVÆMT skýrslu læknanefndarinnar, þeirrar, sem áður er nefnd, eru það einkum 12 fjörefni, sem yfirhöfuð er líklegt að á kunni að skorta. Magnið, sem upp er gefið, er miðað við allt, sem líkaminn þarfnast daglega. Þetta er því ekki það minnsta, sem getur hindrað veikindi, held- ur stærri skammtar, sem tryggja þá næringu, sem bezt má telja. (1 aftasta dálk hefur verið sett það, sem gefið er upp að sé í „Engran" fjörefnabelgjum, en þeir eru rauðir á lit og fremur litlir og fást hér í lyfjabúðum. — Þýðandi). A -vítamín 5000 alþj. einingar 5000 alþj. einingar. B, -vítamín (tiamin) 1—2 mgr. 3 mgr. B.-vítamin (riboflavin) 2—3 mgr. 3 mgr. Bc -vítamín (pyridoxin) 1—2,5 mgr. 2 mgr. B,.-vítamin 0.001 mgr. 0.002 mgr. C -vítamín (abscorbins.) 75 mgr. 75 mgr. D -vítamín 2—400 alþj. ein. 500 alþj. einingar Niacin (nikótínsýra) 20 mgr. 20 mgr. Pantothensýra 5—10 mgr. 5 mgr. Folinsýra 0.3 mgr. 0.25 mgr. Járn 10—15 mgr. 10 mgr. Kalcíum 800—1400 mgr. 150 mgr. 1 „Engran' “-belgjunum er auk þess: K-vítamín Joð Potassínum Kopar Manganese Magnesíum Zink 0.5 0.15 5 1 1 6 1.5 mgr. 49

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.