Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 56

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 56
TJRVAL ETUM VIÐ OFMIKIÐ AF FJÖREFNATÖFLUM ? D-f jörefni. I skammdeginu þurf- um við aukinn skammt af þeim, A og D í töflum eða belgjum, C í töflum eða í appelsínu- eða sítrónusafa. Getur það verið hættulegt að neyta fjörefna í of rík- um mæli? Flest fjörefni leysast upp í vatni, en það þýðir að líkaminn losar sig við það, sem óþarft er. Sum fjörefni leysast þó upp í feiti, og verði afgangur af þeim, geta þau safnast í fitu- vefi, og valdið sjúkdómum, sé þeirra ofneytt um lengri tíma. Þannig er það t. d. um A- og D-vítamín. Börn fá stundum þráláta A- fjörefniseitrun, en þá missa þau matarlyst, léttast, verða ergileg og fá útbrot. D-fjörefni getur einnig valdið eitrun, og einkennin eru matleiði, ógleði, höfuðverkur og niðurgangur. Þetta eru allt einkenni, sem eðlilega koma hinni áhyggju- fullu móður til þess að gefa baminu meira lýsi, svo að á- standið versnar. Lánið er að það er alllangt svigrúm milli þess skammtar, sem að gagni kemur, og sjá má í töflunni, og hins, sem getur haft skað- legar verkanir. Folinsýra, sem er eitt af mörgum efnum í B-fjörefnis- samsetningunni, getur haft í för með sér, ef hennar er neytt í stórum stíl, alvarlega hættu fyrir sjúklinga, sem þjást af blóðleysi. Einkenni þessa blóð- sjúkdóms eru yfirleitt þreyta og fleira, sem kemur sjúklingnum til þess að leita læknis, og fær þá viðeigandi meðferð. En taki sjúklingurinn fjörefnisblöndu með miklu umframmagni af vítamínum, þar á meðal folin- sýru, getur það komið fyrir, að fyrstu einkennin, sem gefa til kynna að hætta sé á ferðum, komi ekki í ljós. Sjúklingurinn leitar ekki læknis, en jafnframt vex blóðsjúkdómurinn ef til vill svo mjög, að taugakerfið bíður óbætandi skaða. Því verður að ráða frá að nota fjörefnasam- setningu með stærri dag- skammti af folinsýru en 0.3 milligrömmum. Hver eru þau góðu áhrif, sem búast má við, ef tekin eru fjörefni í viðbót með matnum? Ekki er hægt að vonast eftir kraftaverkum. Margir skoða fjörefnin sem allsherjarlyf, sem , allt geti læknað. Um leið og þeim finnst eitthvað að, þeir ekki vera eðlilega sprækir, verða þeir sér úti um fjörefna- blöndur í stað þess að leita læknis. Afleiðingin er sú, að sjúkdómsgreiningin kemur svo seint, að heppilegasti tími lækn- ingar er liðinn. Að lokum skal drepið á fjór- ar gervi-vísinda kenningar, sem margir trúa fortakslaust. Hin fyrsta er að allir sjúk- dómar eigi rætur að rekja til £0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.