Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 78

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 78
DRVAL KUNNIÐ ÞER AÐ LEGGJA Á BORÐ? Ef tala gestanna er oddatala, má hafa tvo fyrir öðrum borð- endanum. Skreytingunni skal komið fyrir á borðinu áður en borðbúnaðurinn kemur á borð- ið, þá er engu ýtt til eða ruglað. Glösin eiga að vera svona: Yzt til hægri sherryglas með súpunni, síðan hvítvínsglas, þá rauðvínsglas og síðast lítið glas fyrir eitthvert vín með ábætin- um. Stundum er þó aftur gefið sherry í fyrsta glasið aftur. Servíettan er oftast á miðjum diskinum. Nafnspjöldin eru lögð á rauð- vínsglasið. Helzt ætti að gera ráð fyrir um 65 sm. plássi fyr- ir hvem gest. Það fer betur um gestinn, ef hann þarf ekki að reka olnbogann í sessunaut sinn. Og athugið svo, að hnífapör- in eiga ekki að koma inn undir diskbrúnina. Það má kannske segja, að maturinn sé jafngóð- ur, þó að ekki sé verið með svona seremoniur, en þið mun- ið komast að raun um, að stemningin verður allt önnur yf- ir fallega skreyttu borði, held- ur en borði, sem húsfreyja leggur enga áherzlu á. „Fagur hlutur er æ til yndis“. Verði ykkur svo að góðu. o----o Bezta ráðið til að geðjast áheyrendum, er að komast eftir hvaða skoðun þeir hafa á einhverju, og segja þeim síðan að þeir hafi fullkomlega rétt fyrir sér. o----o Margar og langdregnar ræður voru haldnar i veizlu. Einn síðustu ræðumanna, sem átti að tala, aflaði sér vinsælda er hann sagði: „Ég ávarpa ykkur af því að ég hefi ekkert annað að gera — og sezt niður af þvi að ég hefi ekkert annað að segja.“ )----( — Hvernig varðst þú rikur? — Ég gekk í félag við ríkan mann; hann hafði féð, ég reynsluna. — Nú, og hvað gagnaði það ? -— Ja, nú hefur hann reynsluna, ég peningana. )----( — Þú hatar að rekast á sannleikann í þessu máli ,sagði einn lögmaður við annan. — Ég rekst aldrei á sannleikann, svaraði hinn, sannleikurinn og ég erum alltaf samferða. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.