Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 80
tJRVAL
ÆVISKEIÐIN SJÖ
má það orð til búa, og ákveðin
fullorðinsstærð, eru tvö af sér-
kennum dýra með heitu blóði.
Hjá blóðsvölum skepnum er
þetta miklu afbrigðilegra, eink-
um hvað líkamsvöxtinn snert-
ii. Fjöldi fiska hefur til dæm-
is enga ákveðna og sérkennandi
fullorðinsstærð, né heldur hafa
ýmsir fiskar sérkennandi og
ákveðna ævilengd. En hjá dýr-
um með heitu blóði er um að
ræða fyrirfram vitaða aldurs-
lengd, sem miðast við lífs-
hætti hlutaðeigandi skepnu.
Fyrst er ákveðið þroskaskeið
fyrir fæðingu, ákveðið æsku-
skeið, síðan kynþroskaskeiðið
og loks hjá hinum stærri dýr-
um upphaf hnignunar og elli. I
hinni villtu náttúru tekur það
ástand mjög skjótan endi sam-
anborið við okkar elli; smádýr
eins og mýs komast aldrei á
þann aldur, því slysadauðsföll
eru svo tíð hjá þeim að sú f jölg-
un þeirra, sem við köllum elli-
dauða, fær aldrei tíma til að
láta að sér kveða. En hestar á
hrossaræktarbúum og mýs í til-
raunastofum komast í þetta
ástand: þau eldast sem sagt í
átt við það, sem við gerum, og
æviskeiði þeirra er sett ákveð-
ið hámark.
Æviskeið mannsins hefur sér-
kenni þrenn, sem umfram önnur
skilja manninn frá öðrum dýr-
um hvað líffræðilegan þroska
snertir. I fyrstalagi er það hið
langa tímabil kynferðislegs
vanþroska og ómegðar hjá for-
eldri, — í öðru lagi er það hinn
hái aldur — sem er hærri en
hjá nokkru öðru spendýri svo
að rétt þau allra stærstu — fíll-
i}m og nashyrningurinn — kom-
ast í námunda við okkur um
ævilengd — og svo er það loks
sú staðreynd, að konur verða
óírjóar með öllu löngu áður en
þær hrörna.
Þessi hlutföll aldursskeiða
mannsins eru fráleit því, sem
gerist hjá flestum öðrum dýr-
um, þótt nokkur merki sjáist
um að í sömu átt stefni hjá
hmum fullkomnari mannapa-
tegundum. Mestur og greinileg-
astur er mismunurinn á æsku-
skeiðinu. Maðurinn fæðist
bjargarlaus eins og kettlingur;
hann þroskast með álíka hraða
og önnur dýr með heitu blóði,
fram að fjögurra ára aldri eða
svo. Ef hann héldi í við hvolpa
og lömb — með tilliti þó til
mismunandi fjölæris — ætti
hann að vera orðinn kynþroska
og algjörlega sjálfbjarga níu
ára gamall. En í þess stað dreg-
ur nú úr þroskanum, og heilu
aukatímabili píringsþroska er
bætt inn í vaxtarskeiðið á aldr-
inum fjögurra til tólf ára. Þá
eykst hraðinn allt í einu, vöxt-
ur og þroski taka viðbragð og
kynþroskaskeiðið tekur við af
bernskunni.
Þetta milli-bernskuskeið á
einna drýgstan þátt í því, að
maðurinn skuli haga sér eins
og hann gerir. Það er orsök
hinnar löngu bernsku hans, f jöl-
74