Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 80

Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 80
tJRVAL ÆVISKEIÐIN SJÖ má það orð til búa, og ákveðin fullorðinsstærð, eru tvö af sér- kennum dýra með heitu blóði. Hjá blóðsvölum skepnum er þetta miklu afbrigðilegra, eink- um hvað líkamsvöxtinn snert- ii. Fjöldi fiska hefur til dæm- is enga ákveðna og sérkennandi fullorðinsstærð, né heldur hafa ýmsir fiskar sérkennandi og ákveðna ævilengd. En hjá dýr- um með heitu blóði er um að ræða fyrirfram vitaða aldurs- lengd, sem miðast við lífs- hætti hlutaðeigandi skepnu. Fyrst er ákveðið þroskaskeið fyrir fæðingu, ákveðið æsku- skeið, síðan kynþroskaskeiðið og loks hjá hinum stærri dýr- um upphaf hnignunar og elli. I hinni villtu náttúru tekur það ástand mjög skjótan endi sam- anborið við okkar elli; smádýr eins og mýs komast aldrei á þann aldur, því slysadauðsföll eru svo tíð hjá þeim að sú f jölg- un þeirra, sem við köllum elli- dauða, fær aldrei tíma til að láta að sér kveða. En hestar á hrossaræktarbúum og mýs í til- raunastofum komast í þetta ástand: þau eldast sem sagt í átt við það, sem við gerum, og æviskeiði þeirra er sett ákveð- ið hámark. Æviskeið mannsins hefur sér- kenni þrenn, sem umfram önnur skilja manninn frá öðrum dýr- um hvað líffræðilegan þroska snertir. I fyrstalagi er það hið langa tímabil kynferðislegs vanþroska og ómegðar hjá for- eldri, — í öðru lagi er það hinn hái aldur — sem er hærri en hjá nokkru öðru spendýri svo að rétt þau allra stærstu — fíll- i}m og nashyrningurinn — kom- ast í námunda við okkur um ævilengd — og svo er það loks sú staðreynd, að konur verða óírjóar með öllu löngu áður en þær hrörna. Þessi hlutföll aldursskeiða mannsins eru fráleit því, sem gerist hjá flestum öðrum dýr- um, þótt nokkur merki sjáist um að í sömu átt stefni hjá hmum fullkomnari mannapa- tegundum. Mestur og greinileg- astur er mismunurinn á æsku- skeiðinu. Maðurinn fæðist bjargarlaus eins og kettlingur; hann þroskast með álíka hraða og önnur dýr með heitu blóði, fram að fjögurra ára aldri eða svo. Ef hann héldi í við hvolpa og lömb — með tilliti þó til mismunandi fjölæris — ætti hann að vera orðinn kynþroska og algjörlega sjálfbjarga níu ára gamall. En í þess stað dreg- ur nú úr þroskanum, og heilu aukatímabili píringsþroska er bætt inn í vaxtarskeiðið á aldr- inum fjögurra til tólf ára. Þá eykst hraðinn allt í einu, vöxt- ur og þroski taka viðbragð og kynþroskaskeiðið tekur við af bernskunni. Þetta milli-bernskuskeið á einna drýgstan þátt í því, að maðurinn skuli haga sér eins og hann gerir. Það er orsök hinnar löngu bernsku hans, f jöl- 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.