Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 75

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 75
þeirri vesturheimsku langt fram og var því ákveðið að leggja hana til grundvallar. Könnunin frá IFMSA er þrískipt, ein könnun fyrir preklínísk námskeið, ein fyrir klínísk námskeið sem standa skemur en tvær vikur og sú þriðja fyrir klín- ísk námskeið sem standa lengur en tvær vikur. Starfshópurinn hefur nú lokið við að þýða kann- anirnar og voru þær kynntar á félagsfundi 23. fe- brúar. Hópurinn hyggst leggja þær fram mjög bráðlega til kynningar í námsnefndum og í kennslu- nefnd læknadeildar. <■ . _ Asgeir tír. Afmœlishátíð í lœknadeild I vetur hefur nefnd fimm kennara og eins stúdents starfað að undirbúningi ráðstefnu í tilefni 70 ára afmælis HÍ (og þá einnig læknadeildar), og til að minnast 100 ára skipulagðrar læknakennslu á Is- landi (Læknaskólinn stofnaður 1876). Þessi hátíða- höld hafa staðið til í u. þ. b. fimm ár og er nú loks- ins kominn skriður á málin. Ráðstefnan verður hald- in í hátíðasal háskólans 2. og 3. apríl nk. Þar verður fjallað um læknakennslu í fortíð, nútíð og framtíð. Tvímælalaust má vænta bæði gagns og gamans af umræðum þessum. Dagskráin verður birt með nán- ari auglýsingum síðar. ^ , Samstarf við Krabbameinsfélagið 1 ár eins og undanfarin hafa læknanemar aðstoð- að Krabbameinsfélag Reykjavíkur við fræðslu um skaðsemi reykinga í 8. bekkjum grunnskólans. Alls var farið í 80 bekkjadeildir. Fengu þeir vasapen- inga fyrir. Notaður var litskyggnuflokkur með texta Snorra læknis Olafssonar. , r , i ida og Pora. Um kennslustofu á Landspítalanum Það var fyrri hluta árs 1979, að stjórnarnefnd ríkisspítala ákvað að kennslustofu á 1. hæð tengi- gangi Landspítalans skyldi breytt í rannsóknastofur. Þessari ákvörðun var mótmælt, bæði af FL og stjórn læknadeildar. Fljótlega kom í ljós, að engar smá framkvæmdir voru á döfinni. Ráðgert var að útbúa nýja kennslustofu á 4. hæð þar sem gervinýrað hef- ur verið til húsa. I lok ágúst 1980 var svo títtnefndri kennslustofu breytt í rannsóknastofu án þess að stjórn læknadeild- ar væri gert viðvart. Ekki var þó framkvæmdahrað- inn jafn mikill á 4. hæðinni, þar sem nýja kennslu- stofan á að vera og veit ég ekki til þess, að fram- kvæmdir séu hafnar þar enn. Einhver orðrómur hef- ur þó heyrst um, að sú kennslustofa eigi að vera til- búin næsta haust. Fyrst eftir að þetta gerðist var mikill mótmælahugur í deildarráði, sem koðnaði þó niður er frá leið. FL sendi stjórnarnefndinni og læknaráði Landspítalans harðort skammarbréf. Villa. Utgáfa Meinvarpa Alls sáu sjö tegundir Meinvarpa dagsins Ijós. Þessi ófögnuður dreifði sér síðan eftir öllum hugsan- legum leiðum til félagsmanna. Er það einlæg ósk stjórnar, að enginn læknanemi hafi sloppið við meinsemd þessa. Innan stjórnar urðu umræður um hvort breyta ætti nafni þessa plaggs. Finnst sum- um að hér sé fullógeðslegt nafn á ferðinni og benda á að þó svo við séum læknanemar þá þurfum við ekki endilega að taka út ógeðslegasta hugtakið í fræðigreininni og klessa því sem nafni á upplýsinga- rit vort. TT.,7 Hildur. Um samningsleysið Staðan í samningamálum Hl og kennslusjúkra- húsanna var rakin í Meinvörpum 27. október og síð- an aftur 2. des. 1980. Því miður er litlu við að bæta. Stjórn FL hefur sent menntamálaráðherra tvö bréf, með ósk um að fá fulltrúa í væntanlegri nefnd, sem skipa á til að ganga endanlega frá samningi þessum. Svar hefur enn ekki borist frá háttvirtum ráðherra. Þá höfum við reynt að fá viðtal við ráðherra, en sem kunnugt er hefur hann verið á ferðum erlendis og því ekki náðst til hans. Þegar þetta er ritað, er búist við viðtali þann 10. mars. Ætlunin er að kvnna ráðherra samningsdrög þau er stjórn FL hefur unn- ið upp (og kynnt voru í Meinvörpum 2. des. sl.), og fá nánari fréttir af nefndinni margumræddu, og tveggja fulltrúa FL þar. Samstarf við SHÍ Fulltrúar frá stjórn FL hafa setið á fjórum fund- um sem Stúdentaráð hefur haldið með deildarfélög- unum. Hefur þar verið skipst á skoðunum um mörg LÆKNANEMINN 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.