Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 26

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 26
Mynd 6. AfstöSumynd af lumho-sacral-svœSi. Flestir þessara sjúklinga eru eldri en 35 ára (%) og eru þegar komnir með hrörnunarbreytingar í liöþóf- um, sem byrjað hafa mörgum árum áÖur. Breyting- ar á lumbal-hrygg viö meðgöngu geta einnig valdið þessu. Hin sígilda saga er því langvarandi mjóbaks- verkur (jafnvel þreytuverkur), sem snögglega verö- ur aö miklum stingandi verki í kjölfar áverka, sem þá er oft kennt um. A öörum eða þriðja degi fer verkurinn aö ferðast niður aftanverðan ganglim, frá rassi niður á ökla. Greinist verkurinn í þrjá þætti: a) verk í baki sem eykst við hreyfingu á hrygg, b) verk djúpt í rassi og læri, er breytist með stöðu útlims, Mynd 7. Um mat á vöSva- krafd. MuniS í þessu, sam- bandi aS bera vel saman báS- ar hliSar sjúklingsins, bæSí meS tillití. til vöSvakrajts og ummáls vöSvanna. Hér er best aS nota venjwlegt mál- band. Mœla ummál lœris 10 sm fyrir ofan efri brún hné- skeljar og mœla ummál kálf- ans, þar sem hann er sver- astur. c) verk sem dreifist niður ganglim og eykst við að hósta, hnerra eða rembast. Baksvipur þessara sjúklinga ér sérkennandi. Mjó- hryggurinn er flatur og afsveigður., Sveigist oft til 24 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.