Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 55
Mynd 19. Stór emhysem bulla í lob. inj. sin. Endurteknir bronkitar. Fór í aðgerð. og er þá um organiseraðan æðastreng að ræða. Ano- malös æðar geta einnig valclið strengskuggum (ano- malös venös rennsli, seqvestrerað lunga). Við smá dreifð drep i lungum geta stundum sést rákir, er líkj- ast septallínum. Þær eru þó heldur óalgengar og vanalega þykkari og breiðari. HOLUR OG LOFTFYLLT RÚM. LOFTBRJÓST Holur og loftfyllt rúm Holur í lungum geta komið fram með ýmsu móti. Vegna elastiskrar gerðar lungnanna, afstöðu til loft- veganna og hins negatífa þrýstings í pleuraholinu, er þeim sérlega hætt við holumyndun, en tilefni þess getur verið margháttað og má þar á meðal nefna meðfædda sjúkdóma, bólgur eða ýmsa bólgukyns sjúkdóma, áverka, æxli eða röskun á þrýstingshlut- föllum vegna stíflu í berkju eða berkjugrein. Tvö eru aðalform á holum: Þunnveggja holur og þykk- veggja holur. Þunnveggja holur. Þær koma fram sem hringlaga skuggar, en ekki þó alltaf, og algengastar eru holur sem hafa samband við berkju eða berkjugrein, em- fysematös búllur (sjá mynd 19), berklaholur og hol- rúm sem myndast við lungnabólgur. Stafylokokkar eru áhrifamestir í þeim efnum. Þessi post-infektiösu holrúm ganga vanalega undir nafninu pneumatocele og eru fremur stór alveoler holrúm með yfirþrýst- ingi. Við pneumothorax getur einnig myndast hol- rúm. Holrúmin eru fyllt lofti, en geta fyllst vökva, þunnum eða þykkum og vökvaborð komið fram, þær líkjast þá abscessholu, og ef þær fyllast alveg getur útlitið verið túmorlegt. Þykkveggja. holur. Ekki er óalgengt að æxli, t. d. berkjucarcinoma nekrotiseri í miðju og líli þá út sem þykkveggjuð óregluleg hola; í meinvörpum skeður það nær aldrei, þeir vaxa expansíft. Berkla- og ígerðarholur geta haft þykka, óreglulega og in- filteraða veggi. Igerðin kemur þó í fyrstu fram sem þétting, nekrótíserar svo og myndar gröft og vefja- leifar. Ef samband kemst á við berkju kemur vökva- borð (sjá mynd 20) í ljós. Þess má geta hér að sveppir, bjá okkur sér í lagi aspergillus (myglu- sveppur), geta tekið sér bólfestu í devitaliseruðum lungnavef, vaxið þar og myndað „mycetóm“ (asper- gillum) (sjá mynd. 21). Það er ekki fátítt í gömlum berklaholum, ígerðarholum, infarkt-holum, emfysem- búllum og berkjuholrúmum. Sveppar, sem valdið geta holrúmum í lungum eru t. d. við coccidioido- mycosis og histoplasmosis, sem þekkjast ekki hér á landi. I lokin má geta þess, að nokkrir sjúkclómar ein- Mynd 20. Abscessus lob. inj. sin. Stórt holrúm með vökva- borði, ekki samt í sneiðmynd, þar sem sjúkl. liggur þá. LÆKNANEMINN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.