Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 48

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 48
Mynd 11. Lungnabjúgur á háu stigi. stasa með ödembreytingum. Hellist vökvinn enn- þá örar út í vefsbilin, safnast hann ekki aSeins fyrir í vefsbilunum heldur síast einnig inn í alveolur og berkjugreinar. Rýmir hann loftinu í burtu þaSan þannig aS mismunandi stórir þéttir flákar myndast og viS tölum þá um alveolert ödeni eSa samrennandi stasa og ödem (sjá mynd 11). Á stasa og ödem er þannig fyrst og fremst magnmunur (en aSalþættirn- ir eru þrír: hydrostatiski þrsýtingurinn innan æS- anna, sem þvingar vökva út, osmotiski þrýstingurinn, sem heldur í hann og permeabilitet háræSaveggj- anna). Þótt þetta sé nokkur einföldun málanna, skýr- ir hún þó nokkuS hinn ólíka talsmáta. ViS getum al- mennt sagt aS einkennin við stasa séu þessi: Aukin æSateiknig frá hilus út í lungun, stækkaSir hilus- skuggar og e. t. v. létt hula yfir lungunum, aSallega neSst, útlínur æSanna eru óskarpar, berkjuveggir og æSaslíSur þykknuS, hjartaS gjarnan stækkaS, enda er ófullnægjandi hjartastarfsemi jafnan aSalorsökin; merki um vökva í pleuraholi kemur seinna og frekar hæ. megin. Oft er talaS um hypostasa, þegar um stasa og hjúg í lungum hjá rúmliggjandi fólki er aS ræSa, en viS leguna safnast blóiS frekar fyrir í þeim hlutum lungnanna sem neSst liggja og streymir þar hægar og verr í gegn. Ef sjúkl. liggur á bakinu er stasinn og bjúgurinn mestur í neSstu lungnafeltun- um, en hins vegar á þeirri hliS sem niSur hefur snú- iS ef hann hefur legiS á hliSinni. Einnig er þá hætt- ara viS bólgum þar (hypostatisk pneumoni). Einkenni við lungnabjúg eru hins vegar þessi: Á hinum lægri stigum eSa viS millivefjaödem höfum viS meira og minna létta hulu yfir lungunum, þéttari miSsvæSis og randsvæSin eru oft skýr. BlóSæSarnar þandar og útlínur þeirra óskarpar. ViS meiri háttar bjúg, þaS er aS segja alveólert ödem, höfum viS meira eSa minna skyggS svæSi, fláka eSa bletti út um lungun og getur útlitiS veriS nokkuS misjafnt eftir útbreiSslu, magni og orsök. Venjulega tekur bjúgurinn bæSi lungun, sjaldan annaS. I sínu hefS- bundna formi kemur verulegur bjúgur fram sem nokkuS þéttir skuggar út frá hilusum (sjá mynd 11), ekki alveg homogen, gjarnan meS dökkum rák- um í eSa loftberkjum og þeir breiSast líkt og vængir út frá hili „bat wings“ eSa leSurblökuvængir (einn- ig butterfly) hefur þetta veriS nefnt eSa centralt ödem. ÆSaskuggarnir hverfa saman viS bjúgskugg- ana þarna, en koma í ljós utar og loftiS í stærri berkjunum skín í gegn. Mótsett form þekkist, þ. e. a. s. perifert ödem, og eru þá svæSin miSsvæSis tiltölu- lega tær en randsvæSin eSa ytri þriSjungur lungn- anna skyggSur. Einna algengastir eru þó dreifSir blettir eSa flákar út um bæSi lungun, mest áberandi neSst og miSsvæSis. Bjúgur í öSru lunganu kemur fram, er afar sjaldgæfur og vanalega um tímabundiS ástand aS ræSa, ödembreytingar í hinu lunganu eru þá á næsta leiti. ÞaS er ákaflega misjafnt hversu hratt bjúgurinn myndast og stendur í lungunum, hann getur komiS skyndilega og horfiS skyndilega, staSiS mislengi, veriS breytilegur frá degi til dags, leitt til skyndilegs dauSa eSa varaS árum saman, ver- iS bráSur eSa langvinnur, allt eftir undirliggjandi orsök, en lang oftast er vinstri hjartabilun um aS kenna, uremi, ofnæmi eSa jafnvel eiturefnum. Vökvi í pleuraholi getur fylgt, oft tiltölulega lítill báSum megin. Stækkun á hjarta er oftast fyrir hendi en þarf ekki aS vera. I lokin er e. t. v. rétt aS minnast á hinar s.k. Ker- ley’s línur, sem upphaflega voru taldar vera þandar lymfubrautir eSa lymfuæSar og benda til stasa eSa bjúgs, en nú þykir sýnt aS þær myndast af sjálfum interloberu septunum, sem hafa þykknaS upp vegna bjúgs, vökva frá frumuíferS, útfellingar á hemosider- ini, ryki eSa málmkornum og eru öllu oftar nú 46 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.