Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 40
Mynd 1. Endurtekin atelectasis í lungum, homogen skuggi yfir öllu vinstra lungnafelti, tilfœrsla til vinstri á miðmæti. röntgenologisku breytingum viö atelektasis mun ég snúa mér að því, en í upphafi þessa kafla (bls. 36) gat ég um nokkur einkenni hennar. Skugginn, sein fram kemur er yfirleitt homogen, en misþéttur, getur verið allt frá því aS vera þéttur og áberandi í þaS aS vera þunnur og vart sýnilegur. Af samfalli lunga eSa lungnahluta getur leitt meiri eSa minni tilfærsla á hjarta og barka yfir til sömu hliSar, breytt lega á glufum og upplyft þind eSa jöfnunarþan, allt eftir atvikum og þar sem hinn atelektatiski lungnahluti kann aS liggja upp aS miSmæti, hjarta eSa þind, rennur skuggi hans saman viS skugga þeirra, rendur þeirra sem áSur voru skarpar mást út aS nokkru og í einstöku tilvikum getur þaS veriS eina örugga merkiS um atelektasis, s.k. randhvarf eSa „silhouette einkenni", en hafa her í huga aS skuggi eSa þétting af völdum annarra breytinga en atelektasis geta og valdiS randhvarfi, konsolidasjón, íferSir, æxli, bjúg- ur. Atelektasis á öllu lunganu kemur fram sem homo- gen skuggi yfir öllu lungnafeltinu, misþéttur aS vísu eftir því hversu algjör hún er (sjá mynd 1). ASal- berkja er þá stífluS, atelektasis nær alger og skugg- inn þéttur og áberandi, hjarta og barki færS yfir til sömu hliSar, hitt lungaS ofþaniS, jafnvel þrýst yfir miSmæti (hernieraS) og þá oftar í gegnum efri hluta fram miSmætis, sjaldnar í gegnum neSri hluta aftur miSmætis aS baki hjartans. Hjarta-, þindar- og lifrarskuggarnir renna saman viS atelektatiska skugg- ann, engin skörp skii eru þar á milli þar sem um sama þéttleika er aS ræSa. Rifin falla meira saman og eru meira hangandi. Ef stíflan er ekki algjör, þá er skugginn miklu þynnri, viS greinum kannski aS- eins gráhvíta hulu yfir viSkomandi brj ósthelming, sjáum kannski aSeins mun í góSri innöndun og til- færslu á hjarta og barka yíir til þeirrar hiiSar (,,flutter“). Við lobctif atelektasis fara einkenni eftir því um hvaSa lebus er aS ræSa, hvort samvextir eru til staS- ar m. m. og á hve háu stigi stíflan er. Þíttleikinn fer eftir því ásamt fleiru, og viS bugum aS iegu gluf- anna, hiluss og miSmætis, þ. e. a. s. hjarta og barka, aortaboganum í sumum tilvikum og þindinni. Þegar um ófullkomna atelektasis er aS ræSa, eru kollateral loftskipti möguleg í gegnum Kohn’s raufarnar og Lamberts gangana og þetta getur gert þaS aS verkum aS viS sjáum eitthvaS af loftfylltum lungnavef, sem annars væri þéttur, þ. e. a. s. innan stíflusvæSisins og valdiS því aS viS sjáum hjartaröndina, þótt um atelektasa á mediala segmenti lob. med. sé aS ræSa, þar sem randhvarf er annars reglan (sjá mynd 2), og ef um stíflu á mjög lítilli berkju er aS ræSa þarf hún e. t. v. ekki aS orsaka neinn skugga vegna hinna Mynd 2. Atelectasis í lob. med., hjartaröndin skýr, þ. e. seg- ment nœst hjarta loftað. 38 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.