Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Side 40

Læknaneminn - 01.09.1981, Side 40
Mynd 1. Endurtekin atelectasis í lungum, homogen skuggi yfir öllu vinstra lungnafelti, tilfœrsla til vinstri á miðmæti. röntgenologisku breytingum viö atelektasis mun ég snúa mér að því, en í upphafi þessa kafla (bls. 36) gat ég um nokkur einkenni hennar. Skugginn, sein fram kemur er yfirleitt homogen, en misþéttur, getur verið allt frá því aS vera þéttur og áberandi í þaS aS vera þunnur og vart sýnilegur. Af samfalli lunga eSa lungnahluta getur leitt meiri eSa minni tilfærsla á hjarta og barka yfir til sömu hliSar, breytt lega á glufum og upplyft þind eSa jöfnunarþan, allt eftir atvikum og þar sem hinn atelektatiski lungnahluti kann aS liggja upp aS miSmæti, hjarta eSa þind, rennur skuggi hans saman viS skugga þeirra, rendur þeirra sem áSur voru skarpar mást út aS nokkru og í einstöku tilvikum getur þaS veriS eina örugga merkiS um atelektasis, s.k. randhvarf eSa „silhouette einkenni", en hafa her í huga aS skuggi eSa þétting af völdum annarra breytinga en atelektasis geta og valdiS randhvarfi, konsolidasjón, íferSir, æxli, bjúg- ur. Atelektasis á öllu lunganu kemur fram sem homo- gen skuggi yfir öllu lungnafeltinu, misþéttur aS vísu eftir því hversu algjör hún er (sjá mynd 1). ASal- berkja er þá stífluS, atelektasis nær alger og skugg- inn þéttur og áberandi, hjarta og barki færS yfir til sömu hliSar, hitt lungaS ofþaniS, jafnvel þrýst yfir miSmæti (hernieraS) og þá oftar í gegnum efri hluta fram miSmætis, sjaldnar í gegnum neSri hluta aftur miSmætis aS baki hjartans. Hjarta-, þindar- og lifrarskuggarnir renna saman viS atelektatiska skugg- ann, engin skörp skii eru þar á milli þar sem um sama þéttleika er aS ræSa. Rifin falla meira saman og eru meira hangandi. Ef stíflan er ekki algjör, þá er skugginn miklu þynnri, viS greinum kannski aS- eins gráhvíta hulu yfir viSkomandi brj ósthelming, sjáum kannski aSeins mun í góSri innöndun og til- færslu á hjarta og barka yíir til þeirrar hiiSar (,,flutter“). Við lobctif atelektasis fara einkenni eftir því um hvaSa lebus er aS ræSa, hvort samvextir eru til staS- ar m. m. og á hve háu stigi stíflan er. Þíttleikinn fer eftir því ásamt fleiru, og viS bugum aS iegu gluf- anna, hiluss og miSmætis, þ. e. a. s. hjarta og barka, aortaboganum í sumum tilvikum og þindinni. Þegar um ófullkomna atelektasis er aS ræSa, eru kollateral loftskipti möguleg í gegnum Kohn’s raufarnar og Lamberts gangana og þetta getur gert þaS aS verkum aS viS sjáum eitthvaS af loftfylltum lungnavef, sem annars væri þéttur, þ. e. a. s. innan stíflusvæSisins og valdiS því aS viS sjáum hjartaröndina, þótt um atelektasa á mediala segmenti lob. med. sé aS ræSa, þar sem randhvarf er annars reglan (sjá mynd 2), og ef um stíflu á mjög lítilli berkju er aS ræSa þarf hún e. t. v. ekki aS orsaka neinn skugga vegna hinna Mynd 2. Atelectasis í lob. med., hjartaröndin skýr, þ. e. seg- ment nœst hjarta loftað. 38 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.