Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 22

Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 22
Fátt eitt um skemmdir í taugarótum Ýr Logadóttir læknanemi Inngmtífur tlöfuðverkir, bakverkir og kvef eru vandamál, sem flestallir læknar þurfa að takast á við. Ef það er ekki viðskiptavinurinn á stofunni, þá er það einhver ættingjanna eða jafnvel læknirinn sjálfur. Sumir verða óvinnufærir, aðrir geta lifað eðlilegu lífi eftir eina magnýltöflu. Þessi vandamál getg. komið vegna margyíslegra orsaka, allt frá túrverkjum lil hrygg- brots. Hér er ætlunin að fara nokkrum orðum um þá algengustu sjúkdóma sem geta valdiö skemmdum í taugarótum og helstu einkennum þar að lútandi. Nauðsynlegt er að þekkja sæmilega til líffærafræði hryggsúlunnar og taugakerfisins. Verður ekki farið nákvæmléga i þessa þætti, að öðru leyti en því, að getið verður atriða sem gætu valdið misskilningi. Hvað varðar meðferð og 'rannsóknir, verður þeirra ekki gerö fullnægjandi skil hér. Sjúhtlóniar í liðþófntn Langalgengasta orsök einkenna frá taugarótum er vegna sjúkdóma í liöþófum (disci intervertebrales). Þessir sjúkdómar eru algengastir hjá fólki á miðjum aldri (30 til 50 ára), en geta einnig komið fyrir hjá börnum. Almennt má segja að tíðnin aukist með vaxandi aldri, auknum likamsþunga og of miklu líkamlegu álagi. Yfirleitt er um að ræða hrörnunarsjúkdóm (de- generative disease), sem leggst með mestum þunga á þá liðþófa er mest hreyfing verður um. Breytingarn- ar sjást því oftast á neðanverðu lumbal svæði, milli L-5 og S-1 og milli L-4 og L-5. Einnig á miðju cervi- cal svæði, en sjaldan á thorax svæði. Það sem gerist er að hringlægir fasar annulus fibrosus slitna, svo að nucleus pulposus kemst inn á milli þeirra. Byrjar oft- ast á posterolateral svæði liöþófans (sjá mynd 1). Síendurteknir litiir áverkar (traurna) eru taldir or- sakavaldarnir. Áframhaldandi verður enn frekara slit á hringlægum fösum og einnig skálægum fösum. Afleiðingin verður að nucleus pulposus getur þrýst út og myndað útbungun eða herniation. Utbungunin getur orðið í hvaða átt sem er, upp eða niður, inn í hryggjarliðina eða út til hliðanna. Á röntgenmyndum sjást þessar breytingar sem þrenging á bilinu milli hryggjarliöanna. Mynd 1. Hrörnunarbreytingar í HSþófa á lumbal-svœSi. Orsakir hrörnunarhreytinga á liðþófum eru helst raktar til óeÖlilegs álags, ýmissa áverka og mismun- andi byggingargerðar hryggjarliðanna sjálfra. Oft- ast er áverki talinn undanfari útbungunarinnar og þá eftir að liðþófinn er þegar orðinn veiklaður af öðr- um sökum. Snöggt álag á hrygginn í einhverri álappalegri stellingu, t. d. við að lyfta þungum hlut- um með béygðan bol. Of feitur kyrrsetumaður sem snögglega reynir á sig í vaxtarrækt eða hástökki. Ymsir orsakaþœttir 1. Langvarandi álag er samspilandi með flestum öðrum orsakaþáttum. Eitt sér getur óhóflegt vinnu- álag og röng vinnustáöa haft afgerandi áhrif. Svo og of mikill líkamsþungi -og’ röng líkarnsstaða. Hyper- lordosis þrengir foramina intervertebralia og eykur álag á liðþófa. Lumbal scoliosis er oft samfara rangri stöðu mjaðmagrindar, en getur einnig verið 20 LÆKNAN-EMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.