Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Page 26

Læknaneminn - 01.09.1981, Page 26
Mynd 6. AfstöSumynd af lumho-sacral-svœSi. Flestir þessara sjúklinga eru eldri en 35 ára (%) og eru þegar komnir með hrörnunarbreytingar í liöþóf- um, sem byrjað hafa mörgum árum áÖur. Breyting- ar á lumbal-hrygg viö meðgöngu geta einnig valdið þessu. Hin sígilda saga er því langvarandi mjóbaks- verkur (jafnvel þreytuverkur), sem snögglega verö- ur aö miklum stingandi verki í kjölfar áverka, sem þá er oft kennt um. A öörum eða þriðja degi fer verkurinn aö ferðast niður aftanverðan ganglim, frá rassi niður á ökla. Greinist verkurinn í þrjá þætti: a) verk í baki sem eykst við hreyfingu á hrygg, b) verk djúpt í rassi og læri, er breytist með stöðu útlims, Mynd 7. Um mat á vöSva- krafd. MuniS í þessu, sam- bandi aS bera vel saman báS- ar hliSar sjúklingsins, bæSí meS tillití. til vöSvakrajts og ummáls vöSvanna. Hér er best aS nota venjwlegt mál- band. Mœla ummál lœris 10 sm fyrir ofan efri brún hné- skeljar og mœla ummál kálf- ans, þar sem hann er sver- astur. c) verk sem dreifist niður ganglim og eykst við að hósta, hnerra eða rembast. Baksvipur þessara sjúklinga ér sérkennandi. Mjó- hryggurinn er flatur og afsveigður., Sveigist oft til 24 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.