Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 21
Hvers vegna eru unglingar
uppreisnargjarnir?
„Þegar unglingur sýnir foréldrum og öörum uppalendum mótþróa,
fylgir því leynd boen um, að þeir láti ekki undan bonum,“ segir
þessi reyndi sálfrceðingur. HwifflPTuítur, að fari unglmgurinn
á mis við aga, sé hann sem stýrislaust skip í ólgusjó og
eigi á hcettu að lenda í vandrœðum, enda finnist
honum hann þá vera einn og yfirgefinn.
Eftir John B. Scofield, M. D.
starfi mínu, sem sál-
fræðingur sé ég
næstum daglega
rjrafef) sönnun þess, að nú
er hættulegra að
vera unglingur en áður var.
Nýlega snerti þessi vitneskja
mig óþægilega i einkalífi mínu.
Þetta liófst með því, að við
morgunverðarborðið: rak ég
augun í þessa fyrirsögn dag-
blaðs, sem lá við hliðina á kaffi-
hollanum mínum: FÓRNARDÝR
UNGLINGAAKSTURS FYRIR
DAUÐANUM. Tveir piltar höfðu
farið af skemmtisamkomu i
gagnfræðaskóla kvöldið áður,
ekið síðan um bæinn og drukk-
ið áfengan bjór, meðan á akstr-
inum stóð, og að lokum hafði
ökumaður misst stjórn á bílnum.
Hann hafði ekið honum upp á
gangstétt og klemmt vegfaranda
upp við húsvegg. Hinn 16 ára
gamli ökumaður var i varð-
haldi, ákærður fyrir ólöglegan
akstur að næturlagi, þar eð hann
hafði aðeins unglingaökuskír-
teini, einnig fyrir að hafa ekið
ölvaður. Hann yrði einnig á-
kærður fyrir manndráp, ef hinn
særði dæi.
Það var nafn hins ákærða,
sem kom mér til þess að finna
til hryggðar, jafnvel iðrunar og
sektarkenndar. Þetta var liann
Tonimy Daniels, sonur nágranna
míns (Hér er um dulnefni að
— Parent’s Magazine —
33