Úrval - 01.09.1963, Blaðsíða 81
Gamanleikarar segja áhorfendum
slcrýtlur . um of háan
blóSþrýsting, og þeir hlœja
dátt, en þeim er ekki hlátur
í hug, sem af honum þjást.
Þangaö til fyrir um 15
árum var eina lœknisráSiö
gegn honum í rauninni í því fólg-
iö aö láta sjúklinginn hvílast
hvílast sem mest, og foröast
hraöa, œsingu og ogfitandi fæöu.
En nú hafa komiö fram
ýmis lyf, sem reynzt hafa
sjúkingum þessum sannkölluö
blessun.
Blóðþrýstingi
haldið
r
i
skefjum
Eftir Noel Wilkinson.
NDIR var bundinn
^ á óvenjulegt „njósna-
mál“ nú nýlega, þeg-
ar maður nokkur
var handtekinn, sem
stal leiðbeiningum um það,
hvernig vinnuveitendur hans
framleiddu visst lyf, og reyndi
að selja það keppinaut þeirra.
Lyfið, sem nefnist Aldomet,
hefur þegar verið mörgum þeim
blessun, sem þjást af of háum
blóðþrýstingi, en sá kvilli veld-
ur mjög óþægilegum og kvala-
fullum einkennum, svo sem sér-
staklega slæmum höfuðverkjar-
köstum, alls kyns hávaða og
hljóðum i höfði, og getur þetta
jafnvel líkzt hamarshöggum.
Einnig veldur kvilli þessi svima-
kennd, og stundum getur hann
valdið því, að fólk sér tvöfalt.
Ein tegund kvilla þessa. ill-
kynjað „hypertension" (sem á
þó ekkert skylt við krabba-
mein), getur valdið blindu og
dauða mjög fljótlega. Of hár blóð
þrýstingur kann einnig að valda
lijartaskemmdum.
Þangað til fyrir um 15 árum
var ekki um önnur ráð að
ræða, þegar of hár blóðþrýst-
ingar var annars vegar, en að
ráðleggja sjúklingnum að hvíla
sig eins mikið og kostur var á,
forðast hraða og æsingu og gæta
þess að borða ekki fitandi fæði.
Saltið var, og er enn, bannfært,
vegna þess að þvi hættir til
þess að auka þrýstingu vökva i
lilcamanum og valda álagi á nýr-
un, en þau koma oft við sögu,
Oxford Mail
93